Það vita væntanlega flestir að Dacia er byggður á frænda sínum frá Frakklandi, honum Renault. Í bílnum eru hlutir sem samnýttir eru í framleiðslu fyrirtækjanna.
Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...
„Nýr Niro“ hljómar skemmtilega og hann er sannarlega nýr í öllum skilningi. Bílablaðamenn fengu að prófa bílinn í Frankfurt fyrir stuttu og þar voru útgáfurnar...
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við prófum Jeep Wrangler Rubicon 4Xe. En þessi er aðeins öðruvísi en hinir sem teknir hafa verið fyrir hér hjá okkur á Bílablogg...