Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 23:57
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Á þetta fólk nokkuð að aka bíl?

Malín Brand Höf: Malín Brand
30/01/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það kemur fyrir að maður sjái eitthvað svos stjarnfræðilega vitlaust úti í umferðinni að ósjálfrátt rauðglóa allar tengingar í kollinum: Á þessi manneskja nokkuð erindi út í umferðina? Eða bara upp í ökutæki yfirleitt? Tökum nokkur dæmi.

Dæmin sem hér eru tekin eru því miður öll raunveruleg. Annars myndi ekki sjóða svona á manni þegar holdtekja sjálfrar flónskunnar situr undir stýri í næsta bíl. Eins og myndirnar bera með sér eru þær ekki teknar á Íslandi en hugmyndasystkin bílstjóranna á myndunum eru sannarlega nokkur á Íslandi.

Þessi ætlaði að stytta sér leið. Svo þurfti hann að stutta sér stundir þar til hjálp barst.
„Fáum hann Dúdda til að passa upp á dýrmætt timbrið. Detta? Neinei, hann er svo timbraður að hann hreyfist ekki.“
Þarna er efnahvarfameistari að undirbúa eigið brotthvarf. Nei, vandinn er að hann hefur sennilega ekki hugmynd um hversu hræðilega vond hugmynd er að reykja á bensínstöð, láta dæluna og bílinn ganga og skapa kjöraðstæður með eldinn í kjaftinum og opið út… Æj, best að segja ekki meira.
Fyrst við erum byrjuð á bensínstöðvunum þá skulum við halda okkur við…dæluna en þó fjjarri bensínstöðinni. Þessi er alltaf með dæluna í námunda við bílinn. Og þó, vonandi ekki alltaf. Kannski bara á milli heimsókna á stöðina?
Þegar ég vaknaði um morguninn… Já, sá sem birti þessa mynd á Reddit skrifaði: „Vaknaði í morgun við hljóðið í fávita í bakgarðinum mínum.“
Kannski þessi beiti bergmálsskynjun eins og leðurblökur og komist þannig um án þess að klessa?
Fyrst snjó bar á góma þá er hér einmitt vélsleði sem virkar fínt í snjó. Ef það er ekki snjór þá er bara svo gott að hafa hann hjá sér. Til dæmis uppi á bílþaki.
Kúl sendill á ferðinni með einn kaldan…
„Hvað segirðu? Ég heyri ekki í þér. Vegurinn er svo grófur hérna í Ammmmríku að maður getur varla talað í símann og ekið á sama tíma.“
Þetta er ekki Bílddælingur heldur bíldælingur. Og til hvers að láta dæluna ganga þegar maður getur líka gengið langa leið með dæluna?
Það er ekki bara hægt að blása lofti í þetta heldur má hleypa því aftur út. En það er sennilega  ekki á allra vitorði.
Svo varð bara alveg voðalega dimmt allt í einu.

.

Fasteign á hjólum? Kassabíll? Húsbíll? Nei, bara ökumaður sem var að flytja og sagði: „Þetta reddast.“ Svo reddaðist það ekki og hann setti fjölda fólks í stórhættu.

„Ekki máli! Ég er sko á pallbíl.“
Flutningabíl? Neinei, algjör óþarfi! Hann er sko á bíl….

[Byggt á ýmsum reglulega vondum hugmyndum vondra hugmyndasmiða og einhverjir tóku myndir sem þeir birtu nafnlaust á Reddit, Buzzfeed, Pinterest og fleiri síðum]

?

Fleira í svipuðum dúr: 

Ökukennsla: Þegar allt klikkar!

300 ökutímar að baki en höldum endilega áfram

Ekki segja þetta við bifvélavirkjann

Margt ber fyrir augu bifvélavirkjans

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Laddi auglýsir torfæruna

Næsta grein

Forsetinn getur ekki sagt orðið „Tesla“

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Forsetinn getur ekki sagt orðið „Tesla“

Forsetinn getur ekki sagt orðið „Tesla“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.