Hvað er plat og hvað ekki í bílasenum?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Já, svona virkar þetta þá! Hér er magnað myndband um kvikmyndatökur á bílaatriðum. Heill heimur af brellum og sniðugum atriðum opnast, hafi maður á annað borð áhuga á bílasenum í kvikmyndum. Hvar staðsetja myndatökumennirnir sig og hvernig er græjunum komið fyrir?

Það er ótrúlegt hversu margt er „í alvöru“ sem maður hélt að væri ekkert nema samansafn af barbabrellum! Tæknin er mögnuð og sömuleiðis fólkið sem tekur upp ótrúleg atriði við fáránlegar aðstæður.

Ford v Ferrari, Bullitt, The French Connection, Fast & Furious, Baby Driver, Extraction og fleiri myndir eru teknar fyrir og trixin skoðuð.  

Þessu tengt: 

Svona eru áhættuökumenn þjálfaðir

Mestu bílaslátranir kvikmyndasögunnar

Bílarnir í myndinni The Birds

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar