Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:24
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Að læra áhættuakstur

Malín Brand Höf: Malín Brand
30/01/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
271 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það er víst einhver misskilningur að áhættuökumenn séu klikkaðir náungar. Það er ekki neitt samasemmerki á milli þess að vera klikkaður og þess að ná árangri. Svo segir maður sem annast þjálfun slíkra ökumanna. En bíðum nú við! Hvernig verður einhver áhættuökumaður og hvernig fer þjálfunin fram? Hér er eitt og annað um það!

Starf áhættuökumannsins útheimtir gríðarlega einbeitingu, gott skipulag og krefst líka skilnings á því sem fram fer á kvikmyndatökusetti. Og auðvitað virðingu fyrir því sem þar fer fram.

Listin að aka eins og brjálæðingur án þess að vera brjálæðingur. Skjáskot/YouTube

Meistarinn sem kennir trixin

Rick Seaman hefur verið áhættuökumaður í um 50 ár, bæði í sjónvarps- og kvikmyndum.

Rick Seaman er á meðal þeirra þekktari í bransanum. Útlitið minnir á gamla tímann og kemur ekki á óvart; retta, hálsklútur, derhúfa, yfirvaraskegg og vel sólbökuð húð! Skjáskot/YouTube

Þetta er gæinn sem kemur t.d. fljúgandi á bíl á milli húsa í Smokey and the Bandit, sem m.a. er fjallað um í þessari grein hér, og inn í einhver þeirra (ekki inn um bílskúrsdyrnar sko) t.d. Í Lethal Weapon. Að skoða ferilskrána hans á IMDb er góð lesning og mögnuð. Fyrsta hlutverkið var í ekki ómerkilegri mynd en James Bond: Live and Let Die árið 1973.

Engir venjulegir ökuskólar

Þessi maður stofnaði ökuskólann Rick Seaman´s East Stunt Driving School sem er einn fyrsti ökuskóli þessarar tegundar í Bandaríkjunum. Á síðustu 25 árum hefur Rick þjálfað á bilinu 2.600 – 2.700 nemendur en nú er hann yfirkennari í skóla sem heitir Stunts Elite Driving School.

Grunnnámið í þeim skóla kostar um 5.750 dollara eða tæpar 760.000 krónur. Einnig er hægt að sækja upprifjunartíma fyrir áhættuökumenn sem vilja aðeins fríska upp á viðbrögðin og taktíkina.

Námið er ekki sérlega langt en eitt og annað segir manni að það sé krefjandi kemur ágætlega fram í myndbandinu hér fyrir neðan. Þetta er alveg frábær glufa inn í hreint út sagt ótrúlegan heim. Heim áhættuökumanna.

Trúið mér; þetta mun ég fjalla nánar um síðar!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Fólk pantar bara alla rafpallbílana!

Næsta grein

Alvöru vetrarpróf rafbíla í Noregi

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Alvöru vetrarpróf rafbíla í Noregi

Alvöru vetrarpróf rafbíla í Noregi

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.