Mánudagur, 14. júlí, 2025 @ 20:47
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Porsche Macan Electric forsýndur

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
27/09/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
278 21
0
143
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það var spenna í loftinu í gær þegar nýr alrafmagnaður Porsche Macan var forsýndur í höfuðstöðvum Porsche á Íslandi. Fjölmenni var við frumsýninguna enda bíll í algjörum sérflokki á ferðinni.

Porsche Macan sameinar sportbíl og sportjeppa í einum bíl. Hann kemur með nýrri 100 kWh rafhlöðu sem býður upp á 80% hleðslu á um 20 mínútum.

Fjórar gerðir eru í boð, Macan Electric, Macan 4 Electric, Macan 4S Electric og Macan Turbo Electric.

Verð er rétt undir 15 milljónum á byrjunargerðinni.

Gerðirnar eru í mismunandi útfærslum þó svo að allar séu hlaðnar lúxus og tækni.

Afl drifrása er frá 408 hö upp í 639 hö og sá sneggsti er 3.3. sek í 0-100 km/klst. og drægni frá 591 km. upp í 612 skv. WLTP. 800 volta rafkerfi er í nýja Macan Electric.

Macan er framleiddur í Leipzig í Þýskalandi í verksmiðju er kolefnisjöfnuð að fullu. Verksmiðjan nýtir einungis 100% græna raforku og mætir upphitunarþörf sinni hlutfallslega með lífrænu metani og lífmassa.

Bíllinn er frumsýndur hjá Porsche á Íslandi um helgina.

Við reiknum með að reynsluaka bílnum á næstu vikum og færum ykkur ítarlega umfjöllun í kjölfarið.

Myndir: Radek Werbrowski

Fyrri grein

Munið þið eftir Dodge Aspen og Plymouth Volaré?

Næsta grein

Datsun 240Z árgerð 1973 : Sportarinn sem kom Nissan á kortið

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Fiat kynnir mild-hybrid útgáfu af 500e

Fiat kynnir mild-hybrid útgáfu af 500e

Höf: Jóhannes Reykdal
11/07/2025
0

TÓRÍNÓ - ÍTALÍU — Fiat kynnti 4. úlí milda-hybrid útgáfu af 500e, sem er rafknúinn bíl, sem mun koasta um...

Mercedes mun smíða nýjan CLA á þremur vöktum vegna fjölda pantana

Mercedes mun smíða nýjan CLA á þremur vöktum vegna fjölda pantana

Höf: Jóhannes Reykdal
10/07/2025
0

BERLÍN — Mercedes-Benz mun auka framleiðslu á nýja CLA-bílnum sínum í þrjár vaktir á seinni hluta ársins vegna mikillar eftirspurnar,...

Hugmyndin að Renault 5 4×4 gæti verið fullkominn ferðabíll

Hugmyndin að Renault 5 4×4 gæti verið fullkominn ferðabíll

Höf: Jóhannes Reykdal
06/07/2025
0

Glæsilegur rafmagnssmábíll fær 100 mm hækkun á fjöðrun, breiða hjólboga og þykk utanvegadekk Renault 5 er einn af áhugaverðari minni...

Næsta grein
Datsun 240Z árgerð 1973 : Sportarinn sem kom Nissan á kortið

Datsun 240Z árgerð 1973 : Sportarinn sem kom Nissan á kortið

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Ford Ranger PHEV, örlítið fordómafull byrjun

13/07/2025
Bílasagan

Algjör veisla fyrir rúntara

12/07/2025
Bílaframleiðsla

Fiat kynnir mild-hybrid útgáfu af 500e

11/07/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.