Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 19:36
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Einstakt óhappamyndasafn Leslie Jones

Malín Brand Höf: Malín Brand
02/10/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 6 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Einstakt óhappamyndasafn Leslie Jones

Þegar almenningur í Vesturheimi eignaðist „hestlausa vagna“ urðu óhöppin í umferðinni vissulega fleiri og annars eðlis en áður. Ljósmyndarinn Leslie Jones (1886-1967) vann fyrir dagblaðið The Boston Herald frá 1917 til 1956. Umferðaróhöpp voru á meðal þess sem hann myndaði.

Leslie Jones, ljósmyndarinn sjálfur. Allar myndirnar í þessari umfjöllun eru birtar með leyfi Boston Public Library. Boston Public Library/ Leslie Jones Collection

Ætli það megi ekki segja að þriðji áratugurinn hafi verið lærdómsríkur tími í bílasögunni. Að skipta úr bensínbíl yfir í rafbíl í dag er sennilega lítið mál í samanburði við að leggja hestvagninum og aka hestlausum vagni. Slysatíðni var há og voru slysin oft alvarleg, einkum og sér í lagi vestanhafs þar sem ökutækin rúlluðu af færibandinu hans Henry Ford og fleiri frumkvöðla – bílar urðu almenningseign og umferðin sennilega kaótísk.

Þessi rataði ofan í skurð í Cambridge og fólkið hópast í kringum farartækið

„Bremsur“ virðast hafa átt langa leið fyrir höndum – alla leið í vöðvaminni bílstjórans. Enginn taumur til að toga í á þessum vögnum.

Falleg mynd en ekki kom þetta til af góðu. Hér er annað sjónarhorn:

Skurðir hvers konar voru ekki vel merktir og rötuðu ófáir ofan í þá.
Hér fékk brunahani að kenna á því og sömuleiðis allt í kring.

Bílar og vatn? Einhvern veginn virðast ökumenn hafa verið óheyrilega duglegir að finna vatnið hvar sem það var að finna.

Slökkvibíllinn átti vissulega ekki að fara út í sjó
Óhöppin urðu líka inni í hverfum, eins og hér. Allar myndirnar eru teknar í Boston.

Tröppur voru líka notaðar á þessum árum

Einn fór niður tröppur og annar upp

En sumir fóru beint. Bara spurning „beint á“ hvað…

Beint á tré eða beint á hliðina

Beint inn í garð…

Beint í holu…

En nú er þetta komið gott í bili og vel við hæfi að birta að lokum mynd af ljósmyndaranum Leslie Jones alveg útkeyrðum: 

Myndasafn Leslie Jones samanstendur af um það bil 40.000 myndum og hér má skoða hluta þess.

Þessu tengt:

Stiklað á stóru eftir færibandi Ford

Einstakar bílamyndir úr Íslandsferð 1934

Þegar bílar voru vondir og óhöpp þóttu skondin

Ford T-módel: Bíllinn sem varð almenningseign

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Anna: „Ökuníðingurinn“ í konungsfjölskyldunni

Næsta grein

Elvis, Elias og fallegi bíllinn

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
ID. Buzz Cargo „alþjóðlegur sendibíll ársins 2023“

ID. Buzz Cargo „alþjóðlegur sendibíll ársins 2023“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.