Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 2:11
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Einstakt óhappamyndasafn Leslie Jones

Malín Brand Höf: Malín Brand
02/10/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 6 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Einstakt óhappamyndasafn Leslie Jones

Þegar almenningur í Vesturheimi eignaðist „hestlausa vagna“ urðu óhöppin í umferðinni vissulega fleiri og annars eðlis en áður. Ljósmyndarinn Leslie Jones (1886-1967) vann fyrir dagblaðið The Boston Herald frá 1917 til 1956. Umferðaróhöpp voru á meðal þess sem hann myndaði.

Leslie Jones, ljósmyndarinn sjálfur. Allar myndirnar í þessari umfjöllun eru birtar með leyfi Boston Public Library. Boston Public Library/ Leslie Jones Collection

Ætli það megi ekki segja að þriðji áratugurinn hafi verið lærdómsríkur tími í bílasögunni. Að skipta úr bensínbíl yfir í rafbíl í dag er sennilega lítið mál í samanburði við að leggja hestvagninum og aka hestlausum vagni. Slysatíðni var há og voru slysin oft alvarleg, einkum og sér í lagi vestanhafs þar sem ökutækin rúlluðu af færibandinu hans Henry Ford og fleiri frumkvöðla – bílar urðu almenningseign og umferðin sennilega kaótísk.

Þessi rataði ofan í skurð í Cambridge og fólkið hópast í kringum farartækið

„Bremsur“ virðast hafa átt langa leið fyrir höndum – alla leið í vöðvaminni bílstjórans. Enginn taumur til að toga í á þessum vögnum.

Falleg mynd en ekki kom þetta til af góðu. Hér er annað sjónarhorn:

Skurðir hvers konar voru ekki vel merktir og rötuðu ófáir ofan í þá.
Hér fékk brunahani að kenna á því og sömuleiðis allt í kring.

Bílar og vatn? Einhvern veginn virðast ökumenn hafa verið óheyrilega duglegir að finna vatnið hvar sem það var að finna.

Slökkvibíllinn átti vissulega ekki að fara út í sjó
Óhöppin urðu líka inni í hverfum, eins og hér. Allar myndirnar eru teknar í Boston.

Tröppur voru líka notaðar á þessum árum

Einn fór niður tröppur og annar upp

En sumir fóru beint. Bara spurning „beint á“ hvað…

Beint á tré eða beint á hliðina

Beint inn í garð…

Beint í holu…

En nú er þetta komið gott í bili og vel við hæfi að birta að lokum mynd af ljósmyndaranum Leslie Jones alveg útkeyrðum: 

Myndasafn Leslie Jones samanstendur af um það bil 40.000 myndum og hér má skoða hluta þess.

Þessu tengt:

Stiklað á stóru eftir færibandi Ford

Einstakar bílamyndir úr Íslandsferð 1934

Þegar bílar voru vondir og óhöpp þóttu skondin

Ford T-módel: Bíllinn sem varð almenningseign

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Anna: „Ökuníðingurinn“ í konungsfjölskyldunni

Næsta grein

Elvis, Elias og fallegi bíllinn

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
ID. Buzz Cargo „alþjóðlegur sendibíll ársins 2023“

ID. Buzz Cargo „alþjóðlegur sendibíll ársins 2023“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.