Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bíllinn hans Columbo: Peugeot 403

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
21/05/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
271 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Við birtum á dögunum grein um bílana hans Derrick, lögregluforingjans í þýsku sjónvarpsþáttunum með sama nafni . Í framhaldinu kom einn lesenda með spurninguna hvort ekki mætti búast við grein um Peugeot-bílinn hans Columbo? Og það var sjálfsagt að verða við þeirri ósk!

Margir sjónvarpsáhugamenn, frekar þeir eldri, muna örugglega eftir vinsældaseríunni „Columbo“ með Peter Falk. Falk lék þar eineygðan lögreglufulltrúa sem var alltaf í skítugum og krumpuðum frakka. Þættirnir voru fyrst á dagskrá árið 1971.

Dálítið lúinn og óhreinn

Bíllinn hans var Peugeot 403 Cabriolet 1959 (blæjubíll) sem var nokkurs konar persónuleg köllun Columbo. Og í öllum þáttunum var þörf fyrir þvott og þrif á bílnum.

Þessi Peugeot var í raun sjaldgæf tegund frá franska bílaframleiðandanum þar sem aðeins 504 blæjubílar voru smíðaðir árið 1959.

Peugeot 403 blæjubíllinn var í Frakklandi það sem Karman Ghia var fyrir Þýskaland. Evrópskir bílaáhugamenn höfðu úr nokkrum sportlegum bílum að velja sem voru í raun á verði sem „venjulegir“ kaupendur höfðu efni á og 403 og Karman Ghia voru tveir þeirra. Jú, auðvitað voru líka til bílar á borð við voru Aston Martin, Ferrari og Maserati, en þeir voru sérhæfðir aflmiklir sportbílar og verðmiðinn í samræmi við það.

Og rétt eins og margir sem muna eftir sjónvarpsþáttunum þá var það setningin sem Columbo sagði alltaf við væntanlegan morðingja: „Ó, bara eitt í viðbót,“ og þess vegna snúum við okkur að „Lieutenant Columbo“ og Peugeot 403 blæjubílnum hans.

Það var almenn vitneskja að Peugeot-bílaframleiðandinn var ekki svo ánægður með hvernig Columbo sá um sinn 403, eða öllu heldur skorturinn á umhirðu; Bíllinn var alltaf óhreinn, með blettaða málningu og virtist reykja reglulega. Það passaði við persónuna sem Falk lék, þar á meðal bumbulaga framkomu, ekki alltaf í hreinum fötum og stöðugt reykjandi.

403 blæjubílar til afnota

Á NBC árum sjónvarpsþáttanna var númeraplatan á Peugeot-bílnum 044-APD en þegar ABC kom með seríuna aftur árið 1988 var númeraplatan 448-DBZ. Einnig seldi NBC / Universal Pictures Columbo Peugeot-bílinn eftir síðasta þáttinn og hann fór til Ohio.

Í annarri seríu Columbo-þáttanna voru Falk og ABC með þrjá 403 blæjubíla til notkunar, þar af einn af árgerð 1960.

Peter Falk var blindur á hægra auga og missti það úr krabbameini þriggja ára. „Columbo“ skaffaði Falk verðlaun á sínum tíma fyrir þættina á NBC frá 1971 til 1978 og síðan á ABC frá 1989 til 2003; 13 Emmy-verðlaun, tvenn Golden Globe, tvenn Edgar-verðlaun og tilnefningu til TV Land-verðlauna árið 2005 fyrir æviframlag Peter Falk.

Leikarinn lést úr heilabilun þann 23. júní 2011, 83 ára gamall.

Þessu tengt: 

Bílarnir í myndinni The Birds eftir Hitchcock  

Mestu bílaslátranir kvikmyndasögunnar

Besta bílaatriði íslenskrar kvikmyndasögu?  

„Harry! Wir brauchen den Wagen, sofort!“ – Derrick og bílarnir

[Greinin er frá 1. maí 2021]
Fyrri grein

Dag eftir dag, á sama tíma …

Næsta grein

Kerrur úr ólíklegustu áttum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Á líkbíl í skólann og buggy-bíl heim

Á líkbíl í skólann og buggy-bíl heim

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.