„Út á flugvöll takk! Og það með hraði!“ Þetta hef ég sagt við leigubílstjóra í London. En það var á svörtum London taxi – við hefðum farið hraðar á götusópara. Hér er sko annað uppi á teningnum!

Þetta er úr myndinni Taxi frá árinu 1998 og ég verð að segja að þetta er eitt hressilegasta flugvallarskutl bíómyndanna, þ.e. að mínu mati. Munið þið eftir fleiri atriðum?
Fleira gott úr bílabíói:
?Besta bílaatriði íslenskrar kvikmyndasögu?
Númi kaupir bíl
Mestu bílaslátranir kvikmyndasögunnar
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.