Þar stoppaði löggan geðvonda konu

137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Þar stoppaði löggan geðvonda konu

Eitt besta atriði úr íslensku sjónvarpi er að margra mati „lögguatriðið“ úr áramótaskaupi sjónvarpsins árið 1984. Bar skaupið heitið „Rás 84 — frjáls og óháð“. Reyndar er þetta fyrsta skaupið sem undirrituð man eftir en það er vegna bílsins í þessu tiltekna atriði.

Honda Civic af árgerðinni 1984, Edda Björgvins og Laddi; hvað gæti mögulega klikkað?

Rétt er að geta þess að höfundar skaupsins ´84 voru þær Edda Björgvinsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Hlín Agnarsdóttir og Kristín Pálsdóttir en Guðný Halldórsdóttir leikstýrði. Oft hefur þetta skaup verið nefnt „kvennaskaupið“.

Þessu tengt:

Númi kaupir bíl

Þegar frosinn Citroën DS sló í gegn

Besta bílaatriði íslenskrar kvikmyndasögu?

Stórkostleg saga Eddu Björgvins af leigubílstjóra

Citroën DS sem var „skilinn eftir“ í sandinum á Snæfellsnesi

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar