Bílaslátranir bíómyndanna: Svona er þetta gert

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Þegar fjöldi bíla fer í klessu í bíómyndum og sjónvarpsþáttum kann það oft að virðast býsna kaótískt. En það er ekki endilega svo. Að baki liggur nefnilega mikil vinna og er hreint engin tilviljun sem ræður för!

Í þessu frábæra myndbandi er þetta krufið til mergjar:

Þessu náskylt: 

Mestu bílaslátranir kvikmyndasögunnar

Hvað er plat og hvað ekki í bílasenum?

Að læra áhættuakstur

Íbúar trítilóðir út af aðdáendum The Fast and the Furious

Svipaðar greinar