Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:46
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Voru þessar ákvarðanir teknar á mánudagsmorgni?

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
03/09/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Wrist tvist stýrið

Árið 1965 datt mönnum í hug að finna upp hjólið – aftur. Það sást bara miklu betur á mælaborðið, þú gast slakað á við aksturinn, þurftir ekki að snúa stóru stýrishjóli og þreytast þannig í handleggjum og úlnliðum. Hér er grein um þetta sérstaka „stýri“.

Eins gott að festa ekki þumlana í litlu hringjunum.

Snúningssæti

Á milli 1950 og 1960 voru sett snúningssæti í nokkra ameríska bíla. Sæti þessi áttu að gera „karlmanninum auðveldara fyrir að stíga út úr bílnum auk þess sem það yrði minna átak fyrir kvenmanninn,“ samkvæmt auglýsingum þess tíma.

Chrysler, Ford og Chevrolet settu snúningssæti í einhverja bíla sína á tímabilinu.

Þetta er kannski ekki svo vitlaus hugmynd – en tryggja þyrfti að sætið væri fast í akstri.

Vatnsfylltir stuðarar

Á sjöunda áratugnum kom upp sú hugmynd að gott gæti verið að dempa högginn við aftanákeyrslu með því að fylla stuðarann af vatni.

Það var næstum dýrara að gera við stuðarann en bílinn þannig að fljótlega hurfu bílaframleiðendur frá vatnsfylltu stuðurunum.

Hér hefur náðst mynd akkúrat þegar bíllinn sprengdi vatnsstuðarann.

Snúningsstýrið

Hvers vegna að hreyfa sætin ef þú gast fært stýrið? Hugmyndin sást fyrst hjá Ford í glæsilegum Ford Thunderbird árgerð 1961.

Ökumaðurinn gat hallað sér að farþeganum og lagt sig með stýrið í kjöltunni og fært það frá sér þegar stigið var út úr bílnum.

Stýrið var hægt að hreyfa í báðar áttir – hægri og vintstri. Var þetta kallað veltistýri?

Vínyl topparnir

Til hvers að hafa topp úr plasti þegar hægt er að hafa hann úr stáli og lakkaðan? Jú, eflaust flott en á mörgum stöðum á jörðinni bráðna vinyltoppar hreinlega á bílum. Erfitt er að gera við þá og bölvað vesen að halda þessu hreinu og fínu.

Hér er Manta með vínyltopp.

Plötuspilarar í mælaborðinu

Einhverjum datt í hug að hafa ekki bara útvarp í mælaborðinu heldur líka plötuspilara. Það þarf ekki að fjölyrða um að þessi hugmynd var algjört flopp. Hér er grein um bílaplötuspilarana.

Spurning hvort þetta hefði hentað á Þorskafjarðarheiðinni í gamla daga?

Minibar í hanskahólfinu

Það er ekkert afleit hugmynd að vera með bar í bílnum. Hins vegar gæti verið að hanskahólfið væri ekkert endilega besti staðurinn. Cadillac Eldorado Brougham árgerð 1957 var með slíkan bar og jafnvel var hægt að fá klakabox með.

Það lukkaðist ekki vel að fá sér drykk á ferð. En þetta sést í bílum enn í dag.

Mörgum finnst kósý að stoppa á langferðum og fá sér í glas.

Frystir fyrir klakana í vélarvana Toyotu

Á níunda áratugnum kom nokkuð klikkuð hugmynd á markað frá Toyota. Þeir settu Toyota Minivan á markað í Bandaríkjunum. Bíllinn var boðinn með 90 hestafla vél og frysti fyrir klaka. Af hverju ekki að setja bara frysti þarna frammí ?

Það er ekkert betra en ískalt kók með klaka.

Aukasæti á pallinum

Þið munið eflaust eftir Subaru pallbílnum. Frekar asnalegur bíll. Bandaríkjamenn vildu sporna við samkeppni á áttunda áratugnum og lögðu skatt á slíka bíla. Og til að fara framhjá þessum skatti varð bíllinn að vera með sæti fyrir þrjá farþega.

Subaru nefndi bílinn Brat og boltaði niður tvo plaststóla á pallinn og seldi bílinn síðan grimmt í henni Ameríku.

Ertu með öryggisbeltið spennt?

Lightning rod shifter, þrjár gírstangir

Til að gera einfalda hluti flókna þarf oft hugmyndaauðgi. Þriggja gírstanga skiptingin varð aldrei vinsæl. Í hvaða gírstöng á maður að grípa? Lightning rod shifter var búnaður sem gerði nákvæmlega það sama og búnaður með eina gírstöng.

Það eina sem þú verður að muna er að setja ekki í P á ferð.

Þessu náskylt:

5 hlutir úr bílum fortíðar

Flott að eiga bílaplötuspilara

Þegar Ford vildi stýrið burt

Hver gerir svona? Saga öskubakkans

[Birtist fyrst í desember 2021]
Fyrri grein

Svona var Mustang auglýstur árið 1965

Næsta grein

Ungfrú Bremsa og aðrir ökunemar

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Ungfrú Bremsa og aðrir ökunemar

Ungfrú Bremsa og aðrir ökunemar

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.