Mánudagur, 12. maí, 2025 @ 4:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Toyota gerir ráð fyrir að verð á vetnisbílum muni samsvara tengitvinnbílum innan 10 ára

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Vetnisbílar

Toyota gerir ráð fyrir að verð á vetnisbílum muni samsvara tengitvinnbílum innan 10 ára
Núverandi fyrsta kynslóð vetnisbíls frá Toyota, Mirai-sedan, kostar um 7,2 milljónir jena (um 8,1 milljón króna) í Japan.

Toyota telur að verð á bílum með efnarafal, eða vetnisbílar, muni verða svipað og á bílum með blandaða orkugjafa innan 10 ára, að því er Matt Harrison sölustjóri Toyota í Evrópu segir.

„Í þriðju kynslóðinni getum við að fullu búist við að kostnaður við vetnisbíla sé sambærilegur við bíla með blandaða orkugjafa“, sagði Harrison á ráðstefnu Automotive News Europe í Gautaborg. „Við teljum að ökutæki með efnarafal (vetnisbílar) hafi mikla möguleika“, sagði hann.

Toyota selur nú fyrst kynslóð vetnisbíls, Mirai fólksbíl, á verði sem byrjar í kringum 7,2 milljónir jena (um 8,1 milljón króna) í Japan.

Harrison sagði að Toyota ætti „ekki svo langt í það“ að selja aðra kynslóð af bílnum og þriðja kynslóðin komi innan áratugs.

Eins og hjá öllum bílaframleiðendum sem selja í Evrópu, þarf Toyota að draga úr losun koltvísýrings frá nýjum bílum til að uppfylla sífellt þrengri markmið sem Evrópusambandið leggur á til að takast á við loftslagsbreytingar.

„Það er engin fullkomin tækni til að takast á við þetta verkefni til að ná árangri“, sagði Harrison. „Við erum að undirbúa ýmsa kosti og munum láta viðskiptavini okkar ákveða hvaða form rafmagnstækni hentar þeim.”

Harrison sagði að tengitvinngerðir Toyota muni hjálpa þeim að ná markmiðum CO2 minnkunar ESB fyrir árið 2020. Toyota hefur lægsta meðaltal CO2 af öllum almennumbílaframleiðendum eins og raðað af hálfu JATO Dynamics.

Harrison: „Í þriðja kynslóðinni gerum við ráð fyrir að heildarkostnaður verði sambærilegur við tengitvinnbíla“.

Toyota seldi 480.000 tengitvinnbíla á útvíkkuðu evrópsku markaðssvæði á síðasta ári, þar á meðal Rússlandi, þar sem sú tækni er talin vera um 46 prósent af sölunni. Ef aðeins er horft á Vestur-Evrópu, hækkaði þessi tala  í 60 prósent. „Þetta takmarkast af framboði annað árið í röð, ekki eftirspurn“, segir Harrison.

Harrison sagði að Toyota hafi lækkað kostnaðinn af tengitvinntækni um 75 prósent frá því að þeir byrjuðu fyrst með Prius árið 1997. Bíllinn er nú á fjórða kynslóðinni. „Næstu kynslóð okkar tengitvinntækni mun verða á enn meira viðráðanlegu verði“, sagði hann.

Harrison lét ekki uppi hvernig verð á vetnisbílum verði lækkað til að mæta tengitvinnbílum.

Þýski framleiðandi Robert Bosch býst við því að efnarafalar á borð við þá sem eru notaðir í vetnisbílum verði ódýrari að hluta til vegna minnkunar á notkun hinum dýra málmi platínu. Í framtíðinni mun hönnun á efnarafal aðeins þurfa sama magn af platínu og í núverandi gerðum hvarfakúts, sagði Bosch fyrr í þessum mánuði.

David Hart, framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins E4tech í Sviss, býst við að næsta kynslóð Toyota Mirai muni draga úr notkun á platínu um tvo þriðju hluta.

?

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

11/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.