Þess vegna er „klafastýri“ Tesla ólöglegt í Noregi

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Yoke stýri, eða „klafastýri“ eins og kollegi minn hefur kallað það, hefur verið umdeilt síðan það var fáanlegt fyrir Tesla 3. Fyrirbærið minnir helst á eitthvað í flugstjórnarklefa en þetta óvenjulega bílstýri er ólöglegt m.a. í Noregi. Af hverju? Bjørn Nyland, rafbílasérfræðingur, fræðir okkur um það.

Klafastýrið fæst í fleiri gerðir bíla og nánar um það t.d. á vef electrek.co og í The EV Shop.

Fleira úr „Tesl-heimum“:

Með semingi kemur Tesla Semi

Sportbíllinn sem mótaði Cybertruck

Er Cybertruck bestur í hæfilegri fjarlægð?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar