Star Wars karlinn í bílalúgunni

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Star Wars karlinn í bílalúgunni

Það er ekki á hverjum degi sem Luke Skywalker sér um lúguafgreiðsluna hjá Jack in the Box en þannig var það nú samt fyrir stuttu síðan. Leikarinn Mark Hamill var nefnilega rekinn úr þessu starfi fyrir margt löngu því hann átti það til að bregða á leik og fíflast í vinnunni.

Sumir könnuðust við kauða og gripu andann á lofti! Skjáskot/YouTube

Hann fékk að gegna gamla starfinu í dálitla stund á nýjan leik og ekki er annað að sjá en fólk hafi kunnað að meta fíflaganginn í manninum!

Fleira inn eða út um bílalúguna: 

Sérstakir bílstjórar og bílalúgur

Etið í bílnum í 100 ár

Fyrir 75 árum: Fyrsta bankabílalúgan opnaði

Skrapp á bensínstöð og McDonald´s á skriðdrekanum

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar