„Skrúfubíllinn“ er alveg einstakur

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

„Skrúfubíllinn“ er alveg einstakur

Það gustar nokkuð um þann sem í bílnum situr og engum dylst þegar skrúfubíllinn er gangsettur. Helicron er alveg einstakur því ekki er til nema eitt eintak. Hann var smíðaður í Frakklandi árið 1932 en endaði af einhverjum ástæðum inni í hlöðu. Þar fannst hann árið 2000.

Hér er stutt kynning á þessu sérkennilega ökutæki sem er búið að gera upp og er á safni í  Nashville í Tennessee.

Ef þér þótti skrúfubíllinn áhugaverður þá eru hér nokkrir fleiri alveg spes:

Bíllinn sem heimurinn hafnaði

Sportbíllinn sem ekki varð

Bílar sem aldrei fóru af stað

Citroënlengjarinn sérstaki: Pierre Tissier

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar