Miðvikudagur, 7. maí, 2025 @ 14:45
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

„Sjá“ áhorfendur F1 of margt að tjaldabaki?

Malín Brand Höf: Malín Brand
14/12/2021
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 4 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Aldrei hafa áhorfendur Formúlu 1 vitað eins vel og í ár um hvað gerist „á bak við tjöldin“ í Formúlu 1. Keppnisstjórinn Michael Masi kom því í kring fyrr á þessu ári að samtöl milli keppnisstjórnar og liðanna heyrðust í sjónvarpsútsendingum. Var það glappaskot hjá karli? Sér hann eftir því núna að hafa gert vinnulag FIA opinbert?

Hann var tiltölulega fljótur að yfirgefa aksturíþróttasvæðið í Abu Dhabi í gærkvöld að síðustu keppni tímabilsins lokinni. Hver þá? Jú, mikið rétt: Michael Masi, keppnisstjóri Formúlu 1.

Skjáskot/Twitter/SiljaRulle

Michael Masi tók við sem keppnisstjóri Formúlu 1 árið 2019 eftir að Charlie Whiting (sem hélt utan um keppnishald í F1 frá 1988) varð bráðkvaddur í marsmánuði það sama ár.

Of mikil innsýn í  vinnuferli  FIA?

Masi var, sem fyrr segir, sá sem taldi best að leyfa áhorfendum að hlýða á samskipti keppnisstjórnar og stjórnenda liðanna í Formúlu 1 en áður gátu áhorfendur sjónvarpsútsendinga Formúlu 1 aðeins heyrt það sem fór ökumanni og tengilið hans í millum. Þetta breyttist í maí síðastliðnum.

Hinn ástralski keppnisstjóri Formúlu 1, Michael Masi.

Síðustu keppnir hafa „látið“ Masi líta út eins og spilltan geðþóttaákvarðanapésa þar sem hann virðist blakta eins og lauf í vindi í skoðunum sínum annars vegar og afstöðu til reglna hins vegar. Í keppninni í Jeddah, þann 5. desember sl., mátti skilja það sem svo að hann ætti í samningaviðræðum við liðin um refsingu ökumanna. 

Skjáskot/Twitter

Í keppninni í gær var margt sem minnti einna helst á farsa á tungumáli manni framandi, þó svo að orðin væru kunnugleg. Það var þegar Masi sagði eitt, meinti annað og skipti svo um skoðun. Er það virkilega svona sem FIA (Alþjóðaaksturíþróttasambandið) vill að fólk á þess vegum leysi störf sín af hendi? Eða er einn bjöllusauður í áhrifastöðu búinn að koma óorði á FIA?

Enda varð allt vitlaust og hugsanlega þarf nýr heimsmeistari, Max Verstappen, að skila bikarnum og það sem verra væri; heimsmeistaratitlinum. Hann á sannarlega allt gott skilið, rétt eins og aðrir keppendur í Formúlu 1:

Það kallast heiðarleg keppni þar sem sömu reglur gilda fyrir alla keppendur.

Skjáskot/Twitter/MattyWTF1

Svo botnaði Masi botninn endanlega, að því er mörgum virðist, eftir að fyrstu keppendur komu í mark, með dónalegri athugasemd í samskiptum við Toto Wolff (liðsstjóra Mercedes) gegnum radíóið og athugasemdina má heyra hér:

Skjáskot/Twitter/F1_Jordan

Komið er inn á náskyld mál í myndbandinu hér fyrir neðan en það er komið frá The Race, vefmiðli sem undirrituð telur býsna góðan og óvilhallan í umfjöllun um akstursíþróttir og ýmsu sem þeim tengjast.  

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Mögnuðustu húsbílar sögunnar

Næsta grein

Spurðu Max Verstappen

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Spurðu Max Verstappen

Spurðu Max Verstappen

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025
Bílaframleiðsla

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

02/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.