Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 17:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sennilega einstakt í veröldinni

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
18/07/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 8 mín.
680 29
0
339
DEILINGAR
3.1k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það eru örugglega ekki í mörgum borgum sem gestir og gangandi geta barið augum klassíska gullmola á fjórum hjólum og það í nánast hverri viku yfir sumartímann ef vel viðrar.

Krúser gengið stendur fyrir hópakstri á fimmtudagskvöldum á sumrin ef vel viðrar.

Ef sýnt er á öruggum veðurspám að sú gula ætlar ekki að sýna sig á fimmtudegi er rúnturinn bara færður aðeins til og farið þá á þriðjudegi eða miðvikudegi.

Karnival stemning

Það er einfaldlega „karnival“ stemning á planinu hjá Hörpu þessi kvöld og túristarnir halda ekki vatni yfir þessum fjársjóði sem dúkkar allt í einu upp fyrir framan þá – alveg ókeypis.

Þeir rífa upp myndavélar og taka myndir í gríð og erg.

Kæmi ekki á óvart að á þessum uppákomum séu myndamet slegin í miðborginni.

Það sem er svo sérstakt við þessa bíltúra að þarna úir og grúir af allskyns ökutækjum, bæði nýjum og gömlum.

Fjölbreytnin er mikil og allt eru þetta vinir úr Krúser klúbbnum sem halda hópinn, hittast og gera það sem þeim finnst gaman – að aka gullmolunum sínum í góðu veðri.

Gamli góði rúnturinn

Ekið er frá Höfðabakka 9 þar sem höfuðstöðvar Krúser eru til húsa. Oft hittast menn uppúr kl. 18-19 og þá er ef til vill Hamborgarabíllinn á svæðinu og fólk fær sér snæðing fyrir bíltúrinn.

Þá er ekið um Miklubraut og niður á Barónstíg þar sem hópnum er smalað saman í eins langa röð og Barónstígurinn leyfir.

Þá er ekið niður Laugaveginn eins langt og hann nær, niður á Hverfisgötu, upp Ingólfsstræti og síðan gamla góða rúntinn.

Vá, hvað það er gaman að upplifa stemninguna þegar strollan ekur um miðbæinn.

Túristarnir eru hreinlega að missa augun út úr tóftunum og fálma eftir myndavélum sínum – því þeir áttu hreinlega ekki von á því að sjá svona dýrð í göngutúrnum sínum í Reykjavík.

Við eigum gott safn fornbíla, marga mjög sjaldgæfa og ekki síður vel með farna og vel uppgerða.

Það hlýtur að vera met hjá okkur miðað við höfðatölu eins og svo margt annað með okkur íslendinga.

Rúntinum lýkur svo með hittingi á planinu hjá Hörpu þar sem menn stoppa og spjalla saman í um klukkustund og keyra svo til síns heima.

Bílaklúbburinn Krúser

Krúser heldur úti vef og þar má sjá eftirfarandi. www.kruser.is

Samkomur eru haldnar öll fimmtudagskvöld í húsakynnum Krúser að Höfðabakka 9 og hefjast kl. 20.00. Ef vel viðrar mæta félagar á glæsivögnum sínum og taka rúnt um bæinn á eftir.

Klúbburinn heldur árlega veglega Bílasýningu sem hefur ávalt verið vel sótt og er sífeld aukning á meðlimum og bílum.

Árlegur skoðunardagur bifreiða, fyrir meðlimi hefur verið haldinn að vori til í húsakynnum Aðalskoðunar í Hafnarfirði þar sem meðlimum býst að fara með bíla sína í gegn um skoðun á MJÖG góðu verði og hefur það ávallt verið vel sótt.

Krúser vinnur náið með og á gott samstarf við N1 og Vátryggingarfélag Íslands, þar sem meðlimum er boðið upp á ódýrara eldsneyti og tryggingar á góðum kjörum.

Markmið klúbbsins eru:

Að viðhalda klassískum bílum og stuðla að varðveislu þeirra.

Að standa vörð um hagsmuni bíleigenda og efla kynni þeirra á milli.

Að stuðla að góðakstri innan félagsins og góðri umgengni um bíla og sögu þeirra.

Að efla samstöðu og kynni milli annarra sambærilegra klúbba.

Meðfylgjandi myndir eru frá Krúser túr, 6. júlí síðastliðinn en þá fengu blaðamenn Bílabloggs.is að fljóta með.

Myndband

Þetta myndband er fyrri hluti rúntarins frá 6. júlí. Seinni hlutann birtum við síðar en þá sjáum við bílana og eigendur þeirra á Hörpuplani.

Myndir og myndband: Pétur R. Pétursson

Fyrri grein

Nýtt útlit Hyundai Santa Fe 2023

Næsta grein

Jeep Avenger einnig með bensínvél á fleiri mörkuðum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Jeep Avenger einnig með bensínvél á fleiri mörkuðum

Jeep Avenger einnig með bensínvél á fleiri mörkuðum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.