Land Rover eða Sjó Rover?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Land Rover eða Sjó Rover?

Eins og við höfum áður fjallað um hér á Bílabloggi þá er ljóst að Land Rover getur brugðið sér í ýmis hlutverk. Láðs- og lagarbílar (eða vatnabílar ef það hljómar betur) hafa verið smíðaðir; hefur framleiðandinn smíðað einhverja en líka ýmis fyrirtæki og einstaklingar.  

Meðfylgjandi myndband er tekið núna í sumar í Henley á Englandi en ekkert er þó sagt um bílinn sjálfan. Þekkja lesendur til slíkra útfærslna á bílnum breska?

Fleira í svipuðum dúr: 

Land Rover í hinum ýmsu hlutverkum

Á beltum skal það vera!

Land Roverinn sem átti að fara á haugana

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar