Land Roverinn sem átti að fara á haugana

Land Rover Series IIA sem var á leið á „haugana“ var snarlega bjargað frá þeim dapurlegu örlögum þegar maður nokkur frá Lancashire á Englandi, Wayne að nafni, tók bílgarminn að sér. Wayne gerði bílinn algjörlega upp og nú, með 3.9 lítra V8, er bíllinn algjör draumur.

Sjón er sögu ríkari og hér er myndband sem gleður unnendur Land Rover. Það er alveg víst!

Meira um Land Rover: 

Sagan af Land Rover

Land Rover 1971 með tjaldið á toppnum

Klassíski Land Rover Defender enn á ferð

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
3/8/2022
í flokknum:
Fornbílar

Fleiri fréttir úr flokknum:

Fornbílar

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.