Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 2:26
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Laddi í hlutverki Jódínusar á níu tonna Volvo

Malín Brand Höf: Malín Brand
02/08/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

„Ég ræð yfir framleiðslutæki sem er tólf tonn og átján hjól og slítur vegum ávið 35 þúsund bíla. Hvar er þinn bíll? Umbi: Ég hef aldrei eignast bíl. Og þetta er í fyrsta sinn að ég tala við mann sem ekur tólftonnabíl.“

Þarna svaraði umboðsmaður biskups Jódínusi Álfberg í bók Halldórs Laxness, Kristnihald undir Jökli, en síðar (1989) gerði Guðný Halldórsdóttir kvikmynd byggða á bókinni.  

Þeir Laddi og Siggi Sigurjóns á tökustað myndarinnar.

Sigurður Sigurjónsson lék þá umboðsmann biskups en Þórhallur Sigurðsson (Laddi) lék skáldið og verkamanninn Jódínus Álfberg. Tilvitnunin að ofan er úr 19. kafla bókarinnar Kristnihald undir Jökli en bókin kom fyrst út árið 1968.

„Verk meistara, en kannski ekki meistaraverk“

Hér má lesa fyrstu gagnrýnina um bókina en hana skrifaði Þráinn Bertelsson fyrir Vísi og birtist gagnrýnin þann 7. október 1968. „Kristnihald undir Jökli er verk meistara, en kannski ekki meistaraverk. En það er hverjum manni hollt að fara á smávegis kennderí í þessari nýju bók Halldórs,“ skrifaði Þráinn meðal annars í gagnrýni sinni.

Vörubíllinn sem Laddi ók í þessu skemmtilega atriði sem hér er til umfjöllunar er raunar ekki alveg „tólf tonn og átján hjól og slítur vegum ávið 35 þúsund bíla“ heldur rúm níu tonn og hjólin undir honum eitthvað færri en átján.

Trukkurinn sá var skráður árið 1966 og voru það snillingar í grúppunni Gamlir vörubílar á Íslandi sem hjálpuðu mér að finna út hvaða gerð af Volvo þetta er. Það kemur nefnilega ekki fram þegar honum er flett upp.

Niðurstaðan var sú að hér væri að öllum líkindum um að ræða Volvo N88 og þakka ég þeim fjölmörgu sem brugðust við fyrirspurn minni.

Hér er Laddi sem Jódínus Álfberg, á tali við umba í hinni óborganlegu mynd sem Kristnihald undir Jökli er:

Þessu tengt: 

Ekið á gargönum eftir ropvatni – Laxness og bílar

Citroën DS sem var „skilinn eftir“ í sandinum á Snæfellsnesi

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Toyota lærði margt af heimsreisu

Næsta grein

Bílskúrshurðir sem blekkja augað

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Næsta grein
Svo kvörtum við yfir veðrinu!

Svo kvörtum við yfir veðrinu!

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.