Hvort heyrðist „klonk“ eða „klunk“ í bílnum?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Þetta ættu bifvélavirkjar að kannast við: Fólk sem ekki hefur hugmynd um hvernig á að lýsa undarlegum hljóðum í bílnum. Já, þetta er fólkið sem hækkar í útvarpinu þegar það heyrist bonk í bílnum. Eða var það bank? Plunk eða plonk?

Hér er stutt myndband frá sprelligosanum Ryan George þar sem hann talar við sjálfan sig um nákvæmlega þetta:

Þessu náskylt: 

Þegar viðskiptavinir segja ekki alla söguna

Margt ber fyrir augu bifvélavirkjans

Þegar amatörar hafa átt við bílana

Ekki segja þetta við bifvélavirkjann

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar