Hversu flinkir eru Formúlubílstjórarnir að bakka?

138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR

Hversu góðir eru Formúlubílstjórarnir að bakka?

Þeir eru flinkir ökumenn, en geta þeir keppt í „bakkakstri“? Það er að segja ekið aftur á bak? Hér má sjá þá Max Verstappen og Yuki Tsunoda í Zandvoort þar sem sem þeir aka DAF Variomatic en bílarnir komast upp í allt að 120 km/klst aftur á bak.

Þessu nátengt: 

Bökkuðu í 42 daga

Ók aftur á bak í 12 ár og fékk í bakið

Þrumaði af stað í bakkgír en vann samt

Sprenghlægilegur kappakstur aftur á bak

Svipaðar greinar