Hvernig „hljómar“ rafknúinn Ferrari?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Þetta er spes spurning en svarið við henni er gott.

Það er lítið að frétta af hljóði, eðli máls samkvæmt, þegar engar eru bullurnar. En þegar „endothermic engine“ [eða það sem gæti kallast „innvermin vél“] tekur við sér kemur annað hljóð „í strokkinn“ sem ekki er til staðar (og nóg komið af orðagríni).

Þessir 654 hestafla Ferrari 296 GTB sáust í prófunum á Norður-Ítalíu og var þetta myndband að velta inn á netið rétt í þessu:

Fleira um þögn og hljóð:

Svona getur rafbíllinn Benz EQS hljómað

BMW-eigandi syrgir brunahreyfilinn

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar