Hvernig aka skal furðulegasta BMW sögunnar

137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Hvernig aka skal furðulegasta BMW sögunnar

Til að komast inn í þennan þarf að „opna ísskapinn“… Einhvern veginn þannig útskýrir James, eða JayEmm, hvernig á að komast inn í BMW Isetta en þetta stórmerkilega bílkríli er frá árinu 1959. Svo fer hann í bíltúr og þetta er nú bara nokkuð skemmtilegt

Dálítið langt en þá er bara um að gera að „hoppa“ á þann stað er bíltúrinn byrjar. Það er á mínútu 6:00.

Þessu skylt: 

Skringileg bílkríli fortíðar

George Russell troðið í bílkríli á Silverstone

Neðanjarðarsafn með „bubblu-bílum“ og ótrúlegum hlutum

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar