Aldrei hefur mótorhjól dregið reiðhjól svo hratt

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Aldrei hefur mótorhjól dregið reiðhjól svo hratt

Hversu hratt kemst maður á reiðhjóli? Virkilega hratt; ef hjólið er fest við mjög öflugt mótorhjól. Nýtt heimsmet var slegið í vikunni og í því tilviki var eins gott að vera með kjaftinn lokaðan og hjálm til að halda andlitinu á sínum stað og höfðinu þar sem það á vera!

Elias Schwärzler frá Austurríki hefur lengi viljað vera sá jarðarbúi sem hraðast hefur farið á reiðhjóli. Loks tókst það og fyrir afrekið komst hann í bók allra bóka (þ.e. þeirra sem skara vilja fram úr): Heimsmetabók Guinness.

Fleiri heimsmet tengd akstri og ökutækjum: 

Hve mörgum má koma fyrir í…

Lengsti bíll heims slær eigið met

Ók aftur á bak í 12 ár og fékk í bakið

Kitty O´Neil mátti ekki aka hraðar en karlarnir

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar