Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:24
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Endurgera Aston Martin DB5

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Á dögunum sagðiAutomotive News Europe frá því að Aston Martin muni endurskapa hinn þekkta DB5,eins og James Bond notaði í myndinni Goldfinger.

Þetta er bíll semer ætlaður raunverulegum 007 aðdáendum, og munu þessir 25 bílar í takmörkuðuupplagi kosta hver um sig 2,75 milljónir punda (eða um 380 milljónir króna),auk skatta og munu verða búnir nógu góðum græjum til að gera Q stoltan, sagðifyrirtækið í yfirlýsingu.

Breytingar ánjósnabúnaðinum verða samhliða þróaðar af Chris Corbould verðlaunahafa og tæknibrellustjóraí átta fyrri Bond kvikmyndum. Hingað til hefur verið tilkynnt umsnúningsnúmerplötur, með meiri búnaði sem fylgir. Það er óhætt að spá fyrir umað sæti sem hægt er að skjóta sé ekki á teikniborðinu.

Bílarnir eru byggðirá 1964 gerðinni sem notuð var í Goldfinger og ekið af leikaranum Sean Connery, ogeru þeir samvinna framleiðandans Aston Martin og kvikmyndafyrirtækisins EONProductions, sem er á bak við leyfið fyrir kvikmyndun á Bond og verða smíðaðirí verksmiðjum Aston Martin í Newport Pagnell á Englandi. Eins og „framhaldsútgáfur“ verða þeir verða framleiddar og númeraðir eins og nýir af færibandinuá sjötta áratugnum. DB4 GT var endurgerður síðast á sama tíma á sama hátt.

Allir 25 nýju DB5munu vera með Silver Birch málningu, eins og upprunalega Bond gerðin íkvikmyndinni. Vélrænar forskriftir verða svipaðar upprunalegu gerðinni með „samhljóðabreytingum til að tryggja hæsta stig gæða í smíði og áreiðanleika “ samkvæmtAston Martin.

Fyrstuafhendingar til viðskiptavina hefjast árið 2020, en bílarnar verða ekki löglegirtil aksturs á vegum.

„Það að eigaAston Martin hefur lengi verið draumur fyrir James Bond aðdáendur, en að eigaSilver Birch DB5, heilan með græjum og smíðaðan í hæsta gæðaflokki í sömuverksmiðju og upprunalegu James Bond bílarnir – það er vafalaust draumur hversaðdáanda“ segir Andy Palmer, forstjóri Aston Martin.

Upprunalega gerðin1964 DB5 í Goldfinger og Thunderball – með með byssum út úr afturljósum,snúningsnúmeraplötum og opnanlegu þaki fyrir skotsæti seldist fyrir 4,6milljónir dollara (497 milljónir króna) á uppboði í London árið 2010. 1965 DB5 íupprunalegri gerð sem var Bond kvikmyndinni GoldenEye 1995 var seld á uppboði íjúlí fyrir 2,5 milljónir punda, engar græjur innifaldar.

DB5 hefur komiðfram í Bond-kvikmyndum sex sinnum frá því að hann sást fyrst í Goldfinger, þará meðal í Tomorrow Never Dies (1997), Casino Royale (2006) og Skyfall (2012).

Aston Martin DB5
Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.