Chevy small-block V8: Time lapse

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Chevy small-block V8: Time lapse

Hér er stórgott myndband sem sýnir „time lapse“ af því þegar Chevy small-block V8 úr Chevrolet Chevelle ´66 er tekin í frumeindir og svo endurbyggð á sómasamlegan hátt. Virkilega flott myndband sem gleður, hressir og bætir.

Meira svona? Hér er eitt og annað bitastætt: 

Heimsins smæsta Wankel-vél

Vetnisknúin V8 vél: Svona virkar hún

Hvernig kreista má 300 hö úr þessari litlu vél

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar