Hún er svo agnarsmá að hún kemst hæglega fyrir í lófa manns. Hún nefnist Toyan RS-S100 sem er býsna stórt nafn fyrir svo litla vél. Í meðfylgjandi myndbandi er vélin að sjálfsögðu opnuð og fyrir þau okkar sem kunna að meta svona lagað þá er þetta beinlínis fallegt!

Þetta smælki kostar 400 dollara og meira um það hér en myndbandið er hóflega „nördalegt“. Gjörið svo ve!

Fleiri vélar sem gleðja „vélmenni“ og önnur menni: 

Hvernig kreista má 300 hö úr þessari litlu vél

Vetnisknúin V8 vél: Svona virkar hún

Gullfalleg og agnarsmá V12 vél – sem virkar!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
22/6/2022
í flokknum:
Tækni

Fleiri fréttir úr flokknum:

Tækni

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.