Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:45
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Breyttur Audi e-tron árgerð 2022

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
29/11/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
278 12
0
139
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Breyttur Audi e-tron árgerð 2022

  • Andlitslyftur Audi e-tron sést á njósnamynd fyrir væntanlega komu á markað árið 2022
  • Uppfærslur Audi fyrir e-tron virðast vera umfangsmiklar, þar á meðal ný framljós og það sem lítur út fyrir að vera enn stærra grill

Audi ætlar að gefa rafdrifna sportjeppanum sínum, e-tron, nokkrar uppfærslur á miðju tímabili bílsins til að halda honum samkeppnishæfum gagnvart fjölda nýrri keppinauta, eða svo sýna nýjar njósnamyndir sem breski bílavefurinn Auto Express birti nýverið.

E-tron var einn af fyrstu stóru rafbílunum frá þessu rótgróna úrvalsmerki, sem kom á markað árið 2018.

En markaðurinn breytist ört og úrvalið verður sífellt fjölbreyttara. Þess vegna eru uppfærslur bráðnauðsynlegar.

Breytingar á útliti

Ytri uppfærslur Audi fyrir þennan andlitslyfta e-tron virðast vera nokkuð umfangsmiklar, ef marka má það sem sést á þessari frumgerð.

Það verður nýr framstuðari, endurhönnuð aðalljós, breyttir sílsar og endurhönnun á afturenda, með nýjum afturljósum.

Hjá Auto Express segjast þeir ekki eiga von á alveg eins mörgum breytingum í bílnum að innan. e-tron er með sama þriggja skjáa upplýsinga- og afþreyingarútlit og Audi A8 bíllinn sem var kynntur nýlega og lesa má um hér – með lítið meira en nokkrum hugbúnaðarbreytingum.

Þess í stað munu breytingar á farþegarými líklega takmarkast við nokkrar breytingar á innréttingum og áklæði, auk þessara hugbúnaðaruppfærslna.

Sennilega óbreytt aflrás

Ólíklegt er að aflrás e-tron fái nema minniháttar uppfærslur. Kaupendur munu samt hafa val um annað hvort 71kWh rafhlöðupakka og 309 hö aflrás í 50-grunngerðinn, eða 95kWst rafhlöðupakka og 402 hö aflrás í 55 gerðinni sem er best.

Báðir eru einnig með rafmótor á hvorum öxli, sem veitir drif á öllum hjólum yfir alla línuna.

Meiri drægni

Audi hefur stöðugt verið að betrumbæta hugbúnað e-tron frá því bíllinn kom á markað árið 2018, með það að markmiði að ná sem mestu drægni úr þeirri tækni sem til er.

Nýjasta uppfærsla vörumerkisins gaf 19,5 km til viðbótar frá 95 kWh 55 útgáfunni og jók hámarksdrægni þess bíls í 444 km.

Og þó ekki sé búist við að Audi skipti út rafhlöðupökkum og rafmótorum fyrir þessa uppfærslu, gæti vörumerkið reynt að nýta rafhlöðugetu e-tron sem nú er til, á skilvirkari hátt með því að setja upp afkastameiri varmadælu.

Búast má við nánari upplýsingum um uppfærslur á e-tron línunni þegar fram líða stundir.

(frétt á Auto Express)

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Bandarískt veggjakrot

Næsta grein

Bílaklúbburinn Krúser

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Bílaklúbburinn Krúser

Bílaklúbburinn Krúser

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.