Brennandi bíll, syngjandi rúða og hávært hjól

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Þeir geta sannarlega komið eigendum á óvart, bévítans bílarnir! Í vikuskammti bifvélavirkjanna vestanhafs er eitt og annað kúnstugt að vanda, t.d. bíll sem er vel sviðinn en eigandinn sagðist hafa áttað sig á brunanum vegna fjölda öskrandi vegfarenda.

Fleira gáfulegt og eitthvað minna gáfulegt: 

Ekki segja þetta við bifvélavirkjann

Þegar viðskiptavinir segja ekki alla söguna

Margt ber fyrir augu bifvélavirkjans

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar