Miðvikudagur, 27. ágúst, 2025 @ 0:45
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

BMW áformar framleiðslu vetnisbíls árið 2028

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
06/09/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Tækni
Lestími: 2 mín.
276 21
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þetta verður bíll í núverandi línu BMW en með vetnisefnarafals valkosti, þróuðum í samstarfi við Toyota

BERLÍN – BMW stefnir að því að koma sínu fyrsta vetnisknúna farartæki á markað árið 2028, með efnarafalstækni sem þróuð var með Toyota Motor Corp, sagði þýski bílaframleiðandinn á fimmtudag.

Fyrirtækið sagði að ökutækið yrði núverandi gerð með vetnis efnarafalsdrifi, án þess að gefa frekari upplýsingar. Það gaf heldur ekki upplýsingar um verð eða framleiðslumagn.

Forstjóri BMW, Oliver Zipse, sagði í yfirlýsingu að ökutækið myndi „varpa ljósi á hvernig tækniframfarir móta bíla framtíðarinnar”.

Samstarf fyrirtækins við Toyota mun gera kleift að draga úr kostnaði og þróa drifbúnað fyrir fólksbíla en tæknin mun einnig vera í boði fyrir atvinnubíla, sögðu þeir.

BMW er langsterkasti talsmaður vetnistækni meðal þýskra bílaframleiðenda og hefur verið að prófa vetnisfólksbíl, iX5 Hydrogen, með 500 km drægni og getu til að taka eldsneyti á þremur til fjórum mínútum.

Samstarfshópur innan fyrirtækjanna er að þróa frumgerðir efnarafalsbíla samhliða, en það mun að þeirra mati leiða í ljós hvaða „græna” tækni verður verður ofan á.

Efnarafalsbíll notar rafmótor eins og rafbíll, en fær afl úr „orkugeymslu” þar sem vetni er aðskilið og til verður rafmagn.

Vetnisknúin farartæki geta tekið eldsneyti hratt og hafa langa drægni, en fáir bílaframleiðendur hafa fjárfest í tækninni vegna mikils kostnaðar og takmarkaðs nets orkustöðva.

BMW sagði að það gerði ráð fyrir að vetnishleðslu innviðir hefðu þróast verulega árið 2028 til að mæta áætlunum sínum.

Uppruni: Autoblog.com

Fyrri grein

Haustsýning Heklu

Næsta grein

Škoda Kodiaq – nýtt viðmið í fjölskyldujeppum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Íslendingum góðkunnur

Íslendingum góðkunnur

Höf: Pétur R. Pétursson
26/08/2025
0

Nýr Kia Sportage frumsýndur á Íslandi Laugardaginn 30. ágúst kl. 12-16 Við erum einstaklega spennt að kynna nýjan og enn...

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
26/08/2025
0

Opel/Vauxhall munu kynna sportlegan hugmyndabíl á bílasýningunni IAA í München þar sem búist er við að nýi Corsa smábíllinn frá...

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

Höf: Jóhannes Reykdal
25/08/2025
0

Jeep gefur okkur fyrstu sýn á endurnýjaða Grand Wagoneer 2026, og þótt þetta sé tæknilega séð uppfærsla á miðjum árgangi,...

Nýr minni rafdrifinn pallbíll frá Ford árið 2027

Nýr minni rafdrifinn pallbíll frá Ford árið 2027

Höf: Jóhannes Reykdal
21/08/2025
0

Ford kynnir hagkvæman grunn rafbíla og meðalstóran rafmagnspallbíl „Byltingarkenndu“ rafbílarnir frá Ford munu nota rafhlöður sem eru allt að þriðjungi...

Næsta grein
Škoda Kodiaq – nýtt viðmið í fjölskyldujeppum

Škoda Kodiaq - nýtt viðmið í fjölskyldujeppum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Íslendingum góðkunnur

26/08/2025
Bílaframleiðsla

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

26/08/2025
Bílaframleiðsla

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

25/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.