Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 21:56
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bílaspæjara bregst bogalistin

Malín Brand Höf: Malín Brand
02/02/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Eitt af því sem bílaspæjarar leggja töluverða áherslu á er að gefa ekki upp nákvæmlega hvar þeir fylgjast með prófunarbílunum. Nú er verið að prófa 2022 BMW M3 Touring í brakandi vetrarkulda í Árjepluovve í Lapplandi. Spæjarinn klikkaði á einu skilti en það er nú í lagi!

Það eru átta kílómetrar, eins og segir á skiltinu, til Arjeplog en þar búa, samkvæmt nýlegri talningu, 1822 manneskjur. Skjáskot/YouTube

Það er nefnilega ekkert launungarmál að BMW er með prófunarsvæði við Arjeplog í Svíþjóð. Eða Árjepluovve eins og það útleggst á samísku. Prófunarsvæðið hefur verið notuð síðan 2006 og er þetta í raun eins og agnarsmátt þýskt þorp frá nóvember til apríl á hverju ári því um 100 þýskir starfsmenn BMW halda þar til og framkvæma „kuldalegar“ prófanir.  

Þýskir bílar, þýsk númer, skilti á þýsku (þó ekki alveg öll) og alles gut þarna í Lapplandi. Skjáskot/YouTube

Ætli einn góður kostur (fyrir utan veðurfarið) sé ekki einmitt sá að bílaspæjararnir þurfa að vera ansi þrjóskir til að stunda spæjarastörf á þeim slóðum. Þetta er nefnilega bara 55 km frá norðurheimskautsbaug og síður en svo í alfaraleið.

Bílaspæjarinn, sem er þýskur, kom alla leið frá Frankfurt í Þýskalandi, norður á „hjara veraldar“ til að spæjast. Það hlýtur að segja okkur að það sé nokkuð upp úr spæjaradjobbinu að hafa. En þetta snýst auðvitað um BMW og mörg okkar væru alveg reiðubúin til að gera eitt og annað þegar sú tegund er annars vegar.

Ástæðan fyrir því að undirrituð gerir mikið úr þessu með leyndina í kringum prófunarstaðinn er sú að það eina sem gefið er upp er að þetta sé einhvers staðar í Skandinavíu, ekki langt frá norðurheimskautsbaug. Þetta er nú aðallega grín af minni hálfu en Þjóðverjinn sem gerir myndböndin er ekki mikill grínari, enda er líf bílaspæjarans síður en svo eitthvert grín, eins og lesa má um í greininni Líf bílaspæjarans.

Prófunarökumennirnir virðast hissa að sjá ókunnugan mann þarna úti í kuldanum. Skjáskot/YouTube

Auðvitað brást honum ekki bogalistin í raun og veru! Myndbandið er flott og prófunarökumennirnir eru svo gapandi gáttaðir að sjá manninn með myndavélina að þeir reyna ekki einu sinni að aka yfir hann.

Bíllinn, M3 Touring, lofar góðu en best er að horfa á hann og hlusta í meðfylgjandi myndbandi.

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Íslandsmeistari í torfæru setur öðruvísi heimsmet

Næsta grein

Yfir milljón Teslur á ári

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Næsta grein
Yfir milljón Teslur á ári

Yfir milljón Teslur á ári

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.