Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 3:28
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Aukapakkar og endursala

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
05/07/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
277 9
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þessi er alveg lódaður

Hver man ekki eftir svona upphrópunum: Þessi er lódaður, gullmolinn sem á sér enga líka, einn með öllu, rafmagn í öllu og grjótgrind. Gerðarmerkingum eins og AMG55, SRT8 Hellcat, M5, XR3i, Arctic Edtion og Special Edition.

En hvað þýða þessar merkingar að jafnaði. Jú, það er verið að merkja bílinn einhverri sérstöðu.

Oft er um stærri og kraftmeiri vélar að ræða, sérstakt útlit og yfirleitt meiri búnað.

Fiat 128 Rally var með þessari svörtu rönd við sílsinn og kannski þessum kösturum líka. En það stendur líka Rallý á húddinu.

Fiat 128 Rally er mér minnisstæður en þar var ein svört rönd neðst á bílnum og gerðarnafnið.

Ekki síður Ford Escort XR3i sem þótti með eindæmum flottur – i-ið stóð fyrir beina innspýtingu í stað blöndungs. Hins vegar voru Toyota bílar níunda áratugarins yfirleitt merktir Twin Cam, 16V sem þýddi fjóra ventla á hverjum stimpli og tveir kambásar.

Toyota Corolla GT-S Twin Cam 16.

Verðið hækkar

Sammerkt með flóknari gerðarheitum er hærra verð. Í gamla daga var vel sjáanlegur munur á bílum eftir gerð en í dag er þessi munur lítt sjáanlegri en hin breytan er enn til staðar – bílar með meiri búnaði eru jú, dýrari.

Í dag getur til dæmis VW ID.4 GTX litið nákvæmlega eins út eins og ID.4 PRO. Annar er fjórhjóladrifinn en hinn ekki. Undir bílunum geta verið sömu felgur, sami frágangur á máluðum flötum en mismunandi búnaður. Annar er dýrari en hinn.

Allavega erum við að tala um það lítinn mun að það þarf sölumann bílsins til að benda á muninn eða jafnvel skýra frá ósjáanlegum mun.

ID.4 GTX lítur nánast alveg eins út og ID.4 Pro Performance.

Tesla Y Performance lítur eiginlega nákvæmlega eins út og Tesla Long Range þrátt fyrir að annar bíllinn sé mun dýrari en hinn. Reyndar svartir hurðarhúnar og litaðar rúður afturí í Performance bílnum.

Mercedes-Benz eru þekktir fyrir útlitslegan klassa í gerðum sínum. Tveir slíkir geta verið nákvæmlega eins í útliti en annar gæti verið einhverjum milljónum dýrari.

Sama endursöluverð?

Eru seljendur notaðara „lódaðra” bíla að fá tilbaka það sem þeir greiddu í verðinu þegar bíllinn var nýr? Sumir segja að aukabúnaðarpakkar verði oft að kaupauka sem fylgi nánast frítt með við endursölu.

Mercedes-Benz EQA – þessi gæti verið „lódaður”, það bara sést ekkert á honum.

Í dag getur þú keypt þér 150kW aflaukningu í VW ID.4 sem kallast Pro Performance á 290 þúsund krónur. Þú getur líka keypt þér Design Plus pakka sem er um 250 þúsund krónur en er staðalbúnaður í VW GTX.

Hjá Mercedes-Benz er möguleiki á að fá aukabúnað frá verksmiðju frá um 20 þúsund krónum upp í 420 þúsund krónur í sama bílnum.

BMW IX lítur nánast alveg eins út í mismunandi gerðum.

Það er auðvelt og gegnsætt að panta sér BMW IX bílinn. Þar eru tvær gerðir, 40 Atelier og 50 Atelier með mismunandi búnaði en bílarnir líta nánast nákvæmlega eins út.

Skylt efni og ögn minna skylt efni: 

Munið þið eftir AMC Concord?

Er þjónustan betri ef viðskiptavinur virðist ríkur?

Svona töluðu sölumenn bílaumboðanna í denn

Nokkur gömul íslensk bílaumboð

Athafnamaðurinn Egill Vilhjálmsson

Fyrri grein

Bíltúr sem aldrei gleymist

Næsta grein

60 ára Volkswagen rúgbrauð

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
60 ára Volkswagen rúgbrauð

60 ára Volkswagen rúgbrauð

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.