Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:58
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Audi Al:Trail quattro – spennandi hugmyndabíll sem verður sýndur í Frankfurt

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Hugmyndabílar
Lestími: 2 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Audi Al:Trail quattro – spennandi hugmyndabíll sem verður sýndur í Frankfurt

Ólíkt flestum lúxusbílaframleiðendum, er saga Audi samtvinnuð mold, möl og drullu. Þýski bílaframleiðandinn skellti sér inn á sjónarsviðið snemma á níunda áratug síðustu aldar með því að drottna yfir heimsmeistarakeppninni í rallakstri með byltingarkenndu quattro fjórhjóladrifakerfi – grunnatriði sem er enn hluti af framleiðslu þeirra enn í dag. En hvernig hefur þetta þróast og hvernig nýtist þessi sérfræðiþekking Audi í dag? Þessari spurningu ætti (að minnsta kosti að hluta) að vera svarað á bílasýningunni í Frankfurt í september.

Verulega spennandi útlit

Á föstudaginn sendi Audi frá sér hálfgerða „felumynd“ af hugmyndabíl sem mun verða frumsýndur í Frankfurt, undir heitinu AI: Trail quattro. Í lýsingu Audi á hugmyndabílnum var ekki farið út í smáatriði en fyrirtækið segir sýningarbílinn vera „rannsókn fyrir rafknúna utanvegabíla framtíðarinnar“.

Nánari atriði um AI:Trail quattro eru vel falin á þessari „felumynd“ frá Audi, en það er hægt að lýsa útliti hans sem að „sjálfkeyrandi bíll sem mætir jeppa“. Fram- og afturendar eru hafði stuttir, sem ætti að veita framúrskarandi eiginleika til aksturs í erfiðu landslagi þar sem aðkomu- og brottfararhorn eru ekki að þvælast fyrir – nokkuð sem verður að vera í lagi í bíl með „alvöru jeppaeiginleika“. Hugmyndabíllinn virðist líka vera búinn hjólbörðum fyrir torfæruakstur.

Myndin sem Audi lét frá sér fara sýnir ekki mikið af þessum nýja Audi AI:Trail quattro, en nóg samt til að sjá að þetta er verulega spennandi hugmyndabíll

Miðja AI: Trail quattro er meira eins og „gróðurhús“ með fjórum hurðum. Hönnunarlína yfirbyggingarinnar lækkar líka í miðjunni til að búa til stóra glugga fyrir fullt af útsýni. Engar innri myndir voru til staðar, en það virðist vera til staðar stýri, sem gefur til kynna AI: Trail quattro verður ekki 100 prósent sjálfkeyrandi. Kannski er Audi að skipuleggja sjálfkeyrandi farartæki sem getur ekið sjálfum sér að vegslóðanum og gefið stjórnandanum síðan aftur stjórn í utanvegaakstrinum. AI í nafninu virðist benda til gervigreindar, sem myndi þýða að bíllinn væri með einhvers konar sjálfkeyrslutækni.

Audi er að geyma upplýsingar um drifrás sem leyndarmál fram að upphafi sýningarinnar í Frankfurt, en AI: Trail quattro mun augljóslega hafa fjórhjóladrif, mögulega með rafmótorum í hjólum.

Við hér á þessum vef munum fylgjast vel með og koma með nánari upplýsingar í kjölfar frumsýningar á AI: Trail quattro þann 10. september næstkomandi.

?

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Höf: Jóhannes Reykdal
18/07/2025
0

Nýr Bentley EXP 15 upphækkaður hugmyndabíll býður upp á innsýn í framtíð lúxusmerkisins sem er rafknúinn Djarfur þriggja sæta coupé...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Vetrarhátíð Heklu

Vetrarhátíð Heklu

Höf: Jóhannes Reykdal
23/01/2025
0

Við blásum til Vetrarhátíðar í húsakynnum okkar hér á Laugaveginum nk. laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. Við...

Eru þetta rafbílar framtíðarinnar?

Höf: Pétur R. Pétursson
07/01/2025
0

Jepplingur og sportari eru tvær nýjar rafbílahugmyndir frá Honda á CES 2025. Síðastliðinn þriðjudagsmorgun sló Honda heldur betur í gegn...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.