Laugardagur, 17. maí, 2025 @ 1:16
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Aston Martin-liðið á fleygiferð

Malín Brand Höf: Malín Brand
15/01/2022
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 3 mín.
272 12
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það er dálítið sérstakt að lið í Formúlu 1 sé sagt „á fleygiferð“ áður en keppnistímabilið er í raun hafið en þannig er það nú samt hjá Aston Martin-liðinu. Í fyrsta lagi ætlar það sér að verða fyrst keppnisliða til að kynna nýjan bíl, og í öðru lagi var það rétt áðan að kynna nýjan liðsstjóra. Liðsstjóra sem kemur úr mótorsportheimi BMW.

Þann 22. febrúar næstkomandi (22.02.22) verður bíll liðsins fyrir keppnistímabilið 2022 afhjúpaður í beinu vefstreymi. Bíllinn, AMR22, eins og hann nefnist, segja Aston Martin-menn að sé svakalega fínn og mesta fínerí sem þeir hafa gert. Skárra væri það nú ef menn gerðu ekki betur en áður! Ekki væri töff að tefla fram einhverju hálfgildingshræi. Jæja. Nóg um það!

Mike Krack. Ljósmynd/Aston Martin

Svo er það hann Mike: Mike Krack hefur frá árinu 2014 verið yfir akstursíþróttasviði BMW á heimsvísu, en það er býsna stórt. Má þar meðal annars nefna lið BMW í Formula E, GT og IMSA (sem til stendur að víkka út enn frekar með LMDh formúlu IMSA & WEC og þ.m.t. Le Mans 24 Hours). Þar áður var hann hjá Porsche og einnig McLaren svona í hjáverkum

Mike kemur í stað Otmars Szafnauer en hann hætti sem liðsstjóri fyrir rúmri viku og lesa má um þau kaflaskil hér.

Virðist peppaður náungi

Mike er enginn nýgræðingur í heimi Formúlu 1, þó svo að nafnið hringi kannski ekki bjöllum. Hann hefur nefnilega komið víða við. Vitna ég beint í orð hans sjálfs sem lesa má á síðu liðsins:

?
„Ég hef unnið við akstursíþróttir í rúm 20 ár, og starfaði með Seb Vettel í Formúlu 1 árin 2006 og 2007 þegar ég var tæknimaður hjá BMW-Sauber og hann var prófunarökumaður liðsins. Ég ber mikla virðingu fyrir hæfni Vettels og hraða og það verður frábært að vinna með honum aftur. Lance stroll er líka virkilega hraður og hæfileikaríkur ökumaður […],“ segir hann en svo peppar hann næstum yfir sig í næstu setningu: 

„Ég hef alltaf verið heillaður af liðinu. Það er fullt af hæfileikafólki og alvöru kappakstursökumönnum. Það er einmitt þessi kappakstursmenning og keppnisgildi sem verða að vera til staðar til þess að ná árangri í akstursíþróttum. Það veit ég og nýju kollegar mínir í Aston Martin Cognizant Formula One™ liðinu vitað það líka. Við munum leggja gríðarlega hart að okkur. Við viljum sigra. Og saman munum við gera það.“

Já, það eru stór orð og verður áhugavert að fylgjast með liðinu á komandi tímabili. Sjá hvort það peppist til sigurs!

?
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Hver verður framtíð „borgarbílanna”?

Næsta grein

Mest áberandi bílarnir á bílasýningunni í Tókýó 2022

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Mest áberandi bílarnir á bílasýningunni í Tókýó 2022

Mest áberandi bílarnir á bílasýningunni í Tókýó 2022

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.