Föstudagur, 16. maí, 2025 @ 22:46
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Aston Martin: Höfuðlaus her?

Malín Brand Höf: Malín Brand
06/01/2022
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 3 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þá er það hafið, Formúluárið 2022 í fréttum. Í dag tilkynnti keppnislið Aston Martin í Formúlu 1 að liðsstjórinn Otmar Szafnauer væri hættur hjá liðinu. Miklar breytingar hafa orðið hjá liðinu síðustu mánuði en brotthvarf liðsstjórans af sjónarsviðinu má segja að hafi verið frekar óvænt.

Otmar Szafnauer og Lawrence Stroll í september 2021. Ljósmynd/Aston Martin

Í örstuttri tilkynningu frá Aston Martin segir ekkert um ástæður þess að Otmar Szafnauer hafi sagt skilið við liðið. Það er því óljóst hvort hann hafi sagt upp eða verið rekinn. Otmar hefur verið viðloðandi Formúluna í meira en tuttugu ár og verið liðsstjóri síðastliðin 12 ár.

Mynd af þeim helstu í liði Aston Martin, síðsumars 2021. Ljósmyndir/Aston Martin

Höfuðlaus her í augnablikinu

Það er því enginn sem gegnir hlutverki liðsstjóra hjá Aston Martin, eins og staðan er, en í fyrrnefndri tiilkynningu segir að stjórn liðsins muni halda um stjórnartaumana þar til nýr liðsstjóri skýtur upp kollinum.  

„Núna leggur liðið megináherslu á gera kláran bíl fyrir keppnistímabilið 2022; samkeppnishæfan bíl, eins góðan og mögulegt er.“ Það voru lokaorðin í stuttri tilkynningunni.

Skemmst er frá því að segja að margt hefur gefið til kynna að umgjörð og innviðir keppnisliðsins væru að styrkjast: Í ágúst á þessu ári er áætlað að  nýjar og glæsilegar höfuðstöðvar Aston Martin liðsins verði teknar í notkun. Höfuðstöðvarnar eru 37.000 fermetrar, auk 12 hektara lands,við sjálfa Silverstone kappakstursbrautina.

Teikning af nýjum höfuðstöðvum í Silverstone.

Í júní sl. Tilkynnti Otmar að verið væri að ráða fjölda nýs fólks til Aston Martin en fjöldi starfsmanna átti að fara úr 550 upp í 800 manns. Í fréttinni sem vísað er til frá því í júní sagði Otmar að allt gengi glimrandi fínt og að ráðningar gengju vel.

Þeir sem hafa áhuga geta horft á myndband sem þeir hjá The Race settu saman um skyndilegt brotthvarf Otmars og þær spurningar sem það skilur eftir:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Kia söluhæsti fólksbíllinn á árinu

Næsta grein

Sjáðu bara! Bjalla v. Porsche 911 í óraunheimum

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Bíltúr í Kaliforníu á fimmta áratugnum

Bíltúr í Kaliforníu á fimmta áratugnum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.