Föstudagur, 10. október, 2025 @ 12:26
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr, meiriháttar flottur Skoda Kodiaq frumsýndur hjá Heklu

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/06/2024
Flokkar: Bílaheimurinn, Bílasýningar
Lestími: 6 mín.
339 11
0
167
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Við skelltum okkur á sumarhátíð Heklu um helgina og skoðuðum flott úrval ökutækja.

Þar er fyrst að nefna splunkunýjan Skoda Kodiaq sem er í einu orði sagt alveg meiriháttar flottur bíll.

Heklusalurinn vær bæði stútfullur af fólki og nýjum bílum. Hekla sýndi nokkra mjög skemmtilega möguleika í ferðageiranum með sérútbúnum Volkswagen bílum.

Afar vel sótt sumarhátíð Heklu.

Þau hjá Heklu eru þar að auki í rafbílastuði því þar bjóða þeir bíla á sérlega hagkvæmum kjörum.

Skoda Kodiaq með mikil áhrif

Nýr 2024 Skoda Kodiaq hefur haft mikil áhrif á sportjeppa markaðinn með nokkrum uppfærslum og eiginleikum sem auka aðdráttarafl hans.

Kodiaq 2024 er með straumlínulagaða yfirbyggingu með nýrri þakhönnun og uppfærðum framenda, þar á meðal nýstárlegum framljósum. Þó að nýja hönnunin á grillinu hafi fengið misjafna dóma er heildarútlitið straumlínulagaðra, sem stuðlar að aukinni sparneytni og minni útblæstri.

Að innan hefur farþegarýmið verið tekið í gegn með hágæða efnum og ígrunduðum hönnunarþáttum eins og gírstöng á stýrissúlunni, sem losar um pláss í miðstokknum.

Framendinn er ansi veglegur og þrælflottur líka.

Stór 13 tommu snertiskjár er nú fyrir miðju mælaborðs sem auðvelda á ökumanni aksturinn.

DJ Dóra Júlía hélt uppi stuði og stemningu.

Aflrás

Kodiaq kemur með 190 hestfla 2 lítra díselknúnum mótor með DSG sjálfskiptingu.

Snemma beygist krókurinn, hér má sjá tvo unga drengi máta Audi. Það eru ekkert mörg ár þangað til þessir fara að versla bíla.

Tækni og eiginleikar

Kodiaq er vel búinn nútímatækni, þar á meðal 10,25 tommu „Virtual Cockpit“, þráðlausu Apple CarPlay og Android Auto, gervihnattaleiðsögn og tveggja svæða hitastýringu. Hægt er að sníða bílinn eftir þínu höfði ef þú ert til í að bíða eftir honum meðan verið er að framleiða.

Blöðrulistamaður galdrar fram eitthvað sniðugt fyrir börnin.

Öryggi í nýjum Kodiaq

Öryggiseiginleikar eru yfirgripsmiklir, þar á meðal níu loftpúðar, sjálfvirk neyðarhemlun, blindsvæðiseftirlit og hliðar árekstursskynjarar.

Við hjá Bílabloggi erum spennt að fá að reynsluaka þessum nýja Skoda Kodiaq og færa ykkur það helsta um bílinn með myndbandsbloggi, grein og myndum.

Svefnplássið í VW Caddy.

Mikill áhugi á bílum frá Heklu

Fullt var út úr dyrum, boðið upp á pylsur og gos ásamt hressandi tónlist. Börnin fengu sinn skammt líka með blöðrudýrum að ógleymdu gamla góða Prins Pólóinu sem dreift var úr nýjum rafmagns ID. Buzz.

Prins Póló bíllinn er splunkunýr rafdrifinn VW ID.BUZZ.

Hér er bara útilegustemning.

Fyrri grein

Samningastuð hjá Toyota um helgina

Næsta grein

Nýr og uppfærður Porsche Taycan á Íslandi: meiri drægni, meira afl, meiri mýkt

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
0

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt. Reykjavík, október...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Nýr og uppfærður Porsche Taycan á Íslandi: meiri drægni, meira afl, meiri mýkt

Nýr og uppfærður Porsche Taycan á Íslandi: meiri drægni, meira afl, meiri mýkt

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.