Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:24
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ford Street Rod árgerð 1934

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
02/12/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 7 mín.
342 14
0
170
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þessi er reyndar smá feikaður en flottur er hann. Í sölulýsingu segir að upprunalegt stál sé í grind bílsins og yfirbyggingin sé sú sama og þegar hann rúllaði af færibandinu í Detroit í denn.

Til að geta kallað bílinn Ford er í honum Ford 302, V8 með C4 sjálfskiptingu en flest annað er smíðað eftir auganu. Bíllinn er með nútímafjöðrun, 9 tommu Ford afturöxul, nýja mæla með „vintage“ yfirbragði og diskabremsur allan hringinn.

Hann er til sölu kagginn og kostar um 110 þúsund dollara (um 15,2 milljónir).

Markaði ákveðin tímamót

Ford Sedan 1934 er lifandi táknmynd bíla fjórða áratugarins sem skipar mikilvægan sess í bílasögunni.

Hann var hluti af Ford línunni á þeim tíma þegar bílaiðnaðurinn var í örri þróun og Ford Motor Company var ráðandi afl.

Einfaldur bíll fyrir almenning

Ford Sedan ’34 var hluti af Model 40 seríunni, sem markaði breytingu á hönnunarstefnu Ford.

Ford þessi var hannaður af syni Henry Ford, Edsel Ford, og teymi hans.

Á þessari árgerð voru kynntar nokkrar athyglisverðar breytingar, þar á meðal straumlínulagaðri yfirbygging miðað við kantaða hönnun forveranna. Hönnunin samanstóða af hreinum línum, ávölum brúnum mýkra heildarútliti.

Undir húddinu voru þessir bílar venjulega búnir flathead V8 vél, sem var stór vél á þessum tíma. Þessi vél var mjög öflug og áreiðanleg og setti nýjan staðal fyrir afköst í bílum á viðráðanlegu verði.

Nokkrar útfærslur

Ford Sedan 1934 var fáanlegur í ýmsum gerðum, þar á meðal tveggja dyra og fjögurra dyra fólksbifreiðum. Vinsældir bílsins meðal almennings ökumanna hafa gert hann að viðvarandi tákni klassískra amerískra bíla.

Hönnun, frammistaða og menningarleg þýðing bílsins hefur fest sig í sessi í bílasögunni en hann er talsvert eftirsóttur sem safngripur enn í dag.

Almennt voru þessir bílar um það bil 65 til 85 hestöfl, allt eftir útfærslu og gerð.

Hvað varðar afköst gat bíllinn náð um 60-70 mílna hraða á klukkustund (96-113 km á klukkustund) allt eftir uppsetningu vélarinnar.

Eddie Van Halen gítargúrú á einn af flottari gerðunum af Ford 1934 og skötuhjúin Bonnie og Clyde óku einnig 1934 árgerð af Ford 40B, Fordor Sedan kallaður en hann er af sama meiði og sá er um ræðir í greininni.

Byggt á sölulýsingu á vef RK motors.

Fyrri grein

Volvo rafmagnsvörubílum ekið 151.150 km.

Næsta grein

Þessir eru komnir í úrslit í vali á „bíl ársins 2024“

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Höf: Pétur R. Pétursson
29/06/2025
0

Þessi Nova hefur farið í gegnum algera „Frame Off“ endurbyggingu þar sem engu hefur verið til sparað. Bíllinn er sprautaður...

Næsta grein
Þessir eru komnir í úrslit í vali á „bíl ársins 2024“

Þessir eru komnir í úrslit í vali á „bíl ársins 2024“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.