Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Pólar Bjalla – þegar Volkswagen Bjallan sigraði Suðurskautslandið

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
21/09/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn, Bílasagan
Lestími: 4 mín.
419 8
0
204
DEILINGAR
1.9k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Þessa dagana er verið að minnast þess úti í hinum stóra heimi að 60 ár eru frá því að VW Bjallan „sigraði Suðurskautslandið“ -sem fyrsti fjöldaframleiddi og óbreytti fólksbíllinn sem sýndi getu sína á þessum slóðum.

Árið 1963 varð hin hógværa Volkswagen Bjalla fyrsti framleiðslubíllinn til að kanna Suðurskautslandið undir verndarvæng ANARE, ástralska rannsóknaleiðangranna á Suðurskautslandinu.

Bíllinn var kallaður Antarctica 1 og málaður rúbínrauður til að skera sig úr í snjónum. Bíllinn var útvegaður án endurgjalds af markaðsdeild VW – sem vildi sýna fram á getu ökutækisins í öllum veðurskilyrðum. Síðar lék bíllinn í auglýsingaherferð þar sem hann sýndi óneitanlega áhrifamikilli ógegndræpi fyrir veðrunum, ásamt heilluðum mörgæsum.

Antarctica 1 var flutt með ísbrjóti til eins árs dvalar á hinni afskekktu Mawson-stöð ANARE og keppti við hundateymi og stærri beltabíla, eins og Snowtrac, samkvæmt bókinni „Knowing Australian Volkswagens: A Definitive History of the VW in Australia“.

„Með fyrirvara um kæfandi snjó, nístandi kulda (-52°C) og 200 km/klst vind, reyndist bjallan frábær til ökuferða um stöðina og fara stuttar vegalengdir yfir ísilagt land. Loftkæld, hún fraus aldrei; þétt lokuð, hún var ónæm fyrir snjó og skafrenningi… Vísindamennirnir kölluðu bílinn „rauðu skelfinguna“.

Með snjókeðjum gat bíllinn gert allt frá því að „toga skíðamenn á afþreyingaraðstöðunni í Rumdoodle, til að keyra jöklafræðinga þrjá eða fjóra kílómetra út á hafísinn til að prófa þykkt hans.

Frásagnir af þessum skoðunarferðum lýsa vindi allt að 160 km/klst, sem oftar en einu sinni „snéri hurðunum öfugum, sleit hurðarstopparana og braut hurðirnar upp að hjólkoppunum að framan“.

Bjöllunni var auðveldlega lyft upp úr djúpum snjó, og var auðveld í viðhaldi hjá vélvirkjadeildinni og fékk mjög góða þjónustu með lágmarks áhyggjum, þar sem það þurfti aðeins að þjónusta hann og gefa honum bensín reglulega.“

Þegar bíllinn kom aftur til Ástralíu eftir árs notkun, vann Antarctica 1 BP rallið árið 1964 eftir tiltölulega smávægilegar viðgerðir.

Á sama tíma skipti ANARE bílnum út fyrir svipaðan 1964 VW sem hét „Antarctica 2“ og málaður „International Orange“ sem þjónaði miklu lengri tíma og dvaldi í frosnu auðninni til 1969.

Samkvæmt öðrum fréttum urðu bjöllurnar á Suðurskautslandinu alls fimm, og amk ein þeirra er í dag einhversstaðar djúpt í ísnum, en ekki vitum við nánar hvers vegna.

Fyrri grein

Bílarnir sem ritstjórar Autoblog völdu á Detroit Auto Show 2023

Næsta grein

Drepinn í opnum bíl um hábjartan dag

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Drepinn í opnum bíl um hábjartan dag

Drepinn í opnum bíl um hábjartan dag

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.