Miðvikudagur, 20. ágúst, 2025 @ 2:50
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bjarni Snorrason ekur 1958 módelinu af Oldsmobile Super 88 Holiday Coupe

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
08/07/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 6 mín.
493 10
0
241
DEILINGAR
2.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þessi glæsilegi Oldsmobile hjónanna Bjarna Snorrasonar og K. Lindu Steingrímsdóttur er að öllu leyti upprunalegur.

Það er aðeins búið að mála húdd og hliðar en að öðru leyti er bíllinn eins og þegar hann kom út úr verksmiðjunni segir Bjarni Snorrason um Oldsmobile 88 árgerð 1958.

Bíllinn er með steðjanúmerið R 795.

Nánast eins og nýr

Bíllinn lítur ótrúlega vel út og maður spyr sig hvernig í ósköpunum er hægt að halda bifreið í svona góðu ásigkomulagi í tæp sjö áratugi.

„Hann hefur fengið að standa töluvert inni ábyggilega í gegnum tíðina, segir Bjarni“.

Það er hins vegar ótrúlegt að sjá innréttinguna í bílnum sem lítur út eins og hún sé í eins til tveggja ára bíl.

Í eigu sömu konunnar í rúm fjörtíu ár

Þessi Oldsmobile kom til landsins frá Bandaríkjunum árið 1999, nánar tiltekið Ohio ríki.

Bíllinn var fyrst á Akureyri í stuttan tíma en er síðan kominn með heimilisfesti í Reykjavík.

Bjarni og eiginkona hans eru fjórðu eigendur bílsins á Íslandi en sama konan átti bílinn frá 1958 til ársins 1999.

Ýmsar nýjungar

Bíllinn kom nýr með loftpúðafjöðrun sem var ekki algengt á þessum árum. Hann er ekinn um 55 þúsund mílur frá upphafi þannig að hann hlýtur að hafa verið notaður mikið spari eins og menn segja.

Þessi bíll er með „lausu“ útvarpi sem hægt er að taka úr bílnum til dæmis í „pikknikk“ og hlusta á góða tónlist.

Yfir hólfið þar sem útvarpið fer inn í mælaborðið er svo krómað lok yfir á meðan tækið er ekki í bílnum.

Það vantar ekki aflið í þennan Oldsmobile Super 88, Holiday Coupe en  hann er með V8, 371 vél sem gefur um 305 hestöfl.

Sjá má myndbandsviðtal við Bjarna og bílinn í akstri í spilaranum neðst í greininni.

Oldsmobile 88 var dreki

1958 Oldsmobile Super 88 Holiday Coupe er klassískur og stílhreinn bíll frá seinni hluta sjötta áratugarins. Oldsmobile, deild General Motors, framleiddi Super 88 módellínuna frá 1949 til 1964.

Super 88 var þekktur fyrir fyrir nokkra þætti eins og aflmikillar vélar, lúxus og sérstökum stíl.

1958 Oldsmobile bílar voru þekktir fyrir íburð og framúrstefnulegan stíl enda tengdir hinni svokölluðu þotuöld „jet age“ en það tímabil var að hefjast þarna.

Super 88 var með langan, sléttan búk með áberandi halauggum og sveigðum línum.

Holiday Coupe var með harðtopps yfirbyggingu, sem þýðir að ekki voru neinir bitar á milli fram- og afturglugga þegar gluggunum var rúllað niður.

Aflið er nægt

1958 Super 88 Holiday Coupe var búinn öflugri Rocket V8 vél. Þá var staðalvélin 371 cid (6,1 lítra) V8. Hins vegar voru afkastameiri vélarkostir einnig í boði. Sá bíll sem um er rætt hér er um 305 hestöfl.

Með V8 vélinni var Super 88 bíllinn þekktur fyrir afl og frammistöðu fyrir bíla þess tíma. Hann var þekktur fyrir jafna hröðun og hægt var að sigla bílnum á góðum hraða, sem gerði hann hentugan fyrir bæði borgarakstur akstur á þjóðvegum.

Lúxus á lúxus ofan

Super 88 státaði af rúmgóðri lúxus innréttingu. Venjulega samanstóð innréttingin af tveggja tóna litasamsetningu með flottum efnum, taui eða leðuráklæði. Að innan var bíllinn hannaður með þægindi í huga með rafmagn í rúðum og sætum svo eitthvað sé nefnt.

Ný tækni að ryðja sér til rúms

1958 Super 88 kom með slatta af nýjum og flottum fídusum á þessum tíma. Hann var með 12 volta rafkerfi, sem var uppfærsla frá fyrra 6 volta kerfi. Hann var einnig búnað eins og vökvastýri og aflbremsur.

Tímabil drekanna

1958 módelið var mikilvægt fyrir Oldsmobile, þar sem hann markaði upphafið á algjörlega nýrri og endurhannaðri línu. Djarfur stíll, afl og frammistaða Super 88 gerir hann afar vinsælan meðal bílaáhugamanna og safnara.

Sérstakt útlit bílsins, sérstaklega stórt framgrill og dramatískir stéluggar, varð táknrænt fyrir bandaríska bílahönnun seint á sjötta áratugnum. Þarna var tími drekanna/teppanna að hefjast.

Fyrri grein

Kári Hafsteinsson gerði upp 1966 árgerð af Ford Bronco

Næsta grein

smart#1 er „snjall“ og lipur

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
smart#1 er „snjall“ og lipur

smart#1 er „snjall“ og lipur

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.