Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 7:58
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ekkert sérlega gamall Bronco XLT

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
05/07/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 9 mín.
375 24
0
191
DEILINGAR
1.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ford Bronco XLT 1990 var vinsæl jeppagerð framleidd af Ford Motor Company. Bíllinn var hluti af fimmtu kynslóð Ford Bronco jeppans, sem voru framleiddir frá 1980 til 1996.

Klossaður eða grófur?

Bronco XLT 1990 var með kassalaga og frekar grófa hönnun sem var dæmigerð fyrir jeppa frá þeim tíma. Hann var með stórri, ferhyrndri yfirbyggingu með góða hæð undir lægst punkt og því hentugur til aksturs utan vega.

Staðalvélin fyrir Bronco XLT 1990 var 5,0 lítra V8 vél, einnig þekkt sem Ford 302 vélin.

Þessi vél framleiddi um 185 hestöfl og 270 lb-ft tog. Einnig var hægt að velja um 5,8 lítra V8 vél.

Broncoinn kom búinn fjögurra gíra sjálfskiptingu sem staðalbúnaði, sem gaf silkimjúka skiptingu og var auðveld í notkun bæði í hefðbundnum akstri og utanvega.

Fyrst og fremst jeppi

Bronco XLT var hannaður sem torfærutæki. Hann var með öflugu fjórhjóladrifskerfi, sem gerði ökumanni kleift að skipta á milli tvíhjóladrifs og fjórhjóladrifs.

Bronco XLT var með rúmgóða innréttingu með sætum fyrir allt að fimm farþega. Hann var með þægilegum sætum og vel hönnuðu mælaborði með auðlesnum mælum og stjórntækjum. Valfrjálsir eiginleikar voru rafmagnsgluggar, rafmagnshurðalásar, loftkæling og úrvals hljóðkerfi.

Taktu af honum toppinn

Staðlaðir öryggiseiginleikar á Bronco XLT 1990 voru til dæmis loftpúði ökumannsmegin, ABS hemlar á afturhjólum og þriggja punkta öryggisbelti fyrir alla farþega.

Einn athyglisverður eiginleiki Bronco XLT var færanlegur trefjaglertoppur sem gerði hann ekki ólíkan nýja Bronconum sem kynntur var nýverið.

Bronco XLT 1990 var með um þriggja tonna dráttargetu en hægt var að kaupa bílinn með mismunandi búnaði og valfrjálsum dráttarpakka.

Þetta eintak er til sölu

Bíllinn á myndunum er til sölu hjá RK Motors en hann er á þrælfínu verði miðað við aldur og fyrri störf. Verðið er rétt um 40 þúsund dollarar sem gera um 5.5 milljónir íslenskra króna.

  • Vel viðhaldið Bronco XLT, ekinn aðeins 48,735 mílur
  • 5,8 lítra Windsor V8 með stafrænni eldsneytisinnspýtingu
  • AOD 4-gíra sjálfskipting
  • Ford 8,8 tommu afturöxull með mismunadrifi
  • Borg-Warner drif sem læsist handvirkt
  • Loftkæling úr verksmiðju
  • Vökvastýri
  • Vökva, diska- og skálabremsur að aftan
  • Dark Charcoal innrétting með stólum
  • Hraðastillir
  • Rafmagnsgluggar, rafmagnslæsingar og rafdrifinn hleragluggi
  • Kemur með kassettutæki frá verksmiðju
  • Dökkgrá málning með valkvæðri miðlungs silfur-sanseringu
  • Svartur trefjaglertoppur og rauðar og gráar límrandir
  • 15 tommu felgur með 31×10.50R15 Goodyear Wrangler dekkjum

Sölulýsing er ansi vel krydduð

Þeir eru snillingar í lýsingum á bílum sínum í henni Ameríku.

Ótrúlegur bíll! Vel með farinn algjörlega orginal Ford Bronco. Þessi er æðislegur og tilbúinn að takast á við hvað sem er.

Svo er bílnum lýst fjálglega samvkæmt ofangreindum upplýsingum.

Bandarískir jeppar eru smíðaðir til að þola og geta og þessi Ford veldur vissulega ekki vonbrigðum. Ef þú ert tilbúinn hrista aðeins úr veskinu skaltu ekki missa af tækifærinu að eignast þennan vel með farna, fjórðu kynslóðar Bronco!

Hér má sjá auglýsingu bílsins hjá RK Motors.

Fyrri grein

Auto Express verðlaunar bestu nýju bílana 2023 á Englandi

Næsta grein

Fisker kynnir flaggskipið Ronin – rafbíl sem kemst 965 km

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

Næsta grein
Fisker kynnir flaggskipið Ronin – rafbíl sem kemst 965 km

Fisker kynnir flaggskipið Ronin – rafbíl sem kemst 965 km

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.