Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 1:56
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Vision hugmyndabíll Mercedes

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
19/06/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Hugmyndabílar
Lestími: 7 mín.
275 18
0
140
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Mercedes Vision One-Eleven hugmyndin leggur grunninn fyrir framleiðslugerð AMG árið 2025
  • Töfrandi ný hugmynd Mercedes vísar til 2025 Mercedes-AMG sportbíls sem notar breska tækni

Nýjasti Vision hugmyndabíll Mercedes, sá fimmti í röðinni, horfir til sjöunda og áttunda áratugarins með nútímalegri mynd af frægu mávavængjahurðum á C111 tilraunahugmyndabílum vörumerkisins.

Eins og þessir bílar snýst hinn nýi „Vision One-Eleven“ meira um tæknina undir yfirborðinu en hönnunina, þar sem hann er sýningargluggi fyrir ný rafrásarkerfi fyrir rafbíla sem þróuð eru af breska fyrirtækinu YASA, sem nú er í eigu Mercedes-Benz.

One-Eleven var afhjúpaður á einkaviðburði í hönnunarmiðstöð Mercedes í Kaliforníu, ásamt C111 – bæði í sláandi appelsínugulri málningu og með mávavænghurðum sem lyftust til himins.

En þó bílnum hafi verið ekið á sviðið af yfirhönnunarstjóra Mercedes, Gorden Wagener, var stjarna sýningarinnar Tim Woolmer, stofnandi YASA, og fyrirferðarlitlir „axiel-flux“ rafmótorar fyrirtækisins.

Þessir nýju kraftmiklu, léttu mótorar eru ekki aðeins hluti af One-Eleven hugmyndinni heldur munu þeir líklega knýja nýjan, alrafmagnaðan Mercedes-AMG sportbíl sem verður frumsýndur árið 2025.

Þó að ólíklegt sé að sá bíll muni vera með vísbendingar frá hönnun hugmyndabílsins, snjallmótorarnir og One-Eleven rafhlöðupakkinn með afkastamiklum vökvakældum sívölum rafhlöðusellum eru væntanlega til framleiðslu.

YASA mótorarnir eru um það bil þriðjungur af stærð hefðbundinna geislaflæðismótora („radia-flux“), vega minna og framleiða meira afl og tog. Með frekari þróun gætu þeir hýst innan hjóla væntanlegs sportbíls, samhliða því að framleiðsluþekking Mercedes mun líklega lækka verðið líka.

Tim Woolmer, frá Oxford-fyrirtækinu, sagði: „Axial-flux mótorar eru verulega léttari og fyrirferðarminni en samt öflugri en sambærilegir geislaflæðismótorar sem eru notaðir í 99 prósent allra rafbíla. Í samanburði við geislaflæðismótora hafa þeir talsvert hærri og varanlegri aflforða, sem skilar alveg nýjum afköstum.“

Háþróaði rafhlöðupakkinn, með afkastamiklum vökvakældum sívölum rafhlöðusellum með nýrri efnafræði fyrir afhlöður, kemur frá sportbílasérfræðingum hjá Mercedes-AMG High Performance Powertrain í Brixworth, framleiðendum drifrásanna fyrir Mercedes F1 lið.

Þó ólíklegt sé að ytri hönnun Vision One-Eleven muni hafa áhrif á framtíðarframleiðslubíl, þá munu þættir innanrýmisins gera það. Þetta eru kannski ekki áberandi silfur leðurklæddu setustólarnir, en Mercedes hönnuðir kynntu líka innréttinguna með „tilraunavist rýmisnotendaviðmóts“ með auknum veruleika (AR eða „Augmented Reality“).

Með því að sitja inni í innréttingunni og klæðast Magic Leap 2 auknum veruleika heyrnartólum verður allur bíllinn að notendaviðmóti.

Upplýsingar er nánast hægt að festa við mælaborðið (í sýndarveruleika) og setja í umhverfið innan og utan bílsins sem sýnir þrívíddartákn og leiðbeiningar á veginum fram undan. Raunveruleg stjórntæki í kringum mælaborðið og á stýrinu eru einnig aukin með viðbótarupplýsingum sem AR leggja á hnappa eða rofa.

Þegar hann talaði um ytri hönnunina sagði Gorden Wagener: „Hönnunartákn eins og Type 300 SL og C 111 – báðar gerðir með mávahurðum – eru hluti af DNA okkar. Þessir goðsagnakenndu farartæki voru mikil innblástur fyrir helgimynda hönnun Mercedes-Benz Vision One-Eleven.

„Rafknúni sýndar-sýningarbíllinn okkar er nútímaleg túlkun á C 111, sem var framúrstefnuleg á þeim tíma.“

Hugmyndin er ekki síður framúrstefnuleg, með Mercedes „einsboga“ hönnun sem Wagener lýsti sem „ofureinfaldri, en ofurkynþokkafullri“, hún hefur engar línur á henni.

Framendinn sem er lágur er með stafræna túlkun á dökku, breiðu grilli C111 með 3D pixlum sem búa til hringlaga ljós. Sami „retró“-stafræni stíllinn er endurtekinn að aftan, sem einnig er með glæru loki til að skoða farangursrými með sérsniðnum töskum – framleiddar eins og restin af innréttingunni – með sjálfbærum efnum sem líklegt er að rati inn í nýja Mercedes-AMG sportbílinn árið 2025.

(Steve Fowler – Auto Express)

Fyrri grein

Volkswagen Golf hættir með beinskiptan gírkassa vegna Euro 7

Næsta grein

Nýjum Citroen e-C3 er ætlað að lækka verð rafbíla í Evrópu

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nýjum Citroen e-C3 er ætlað að lækka verð rafbíla í Evrópu

Nýjum Citroen e-C3 er ætlað að lækka verð rafbíla í Evrópu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.