Er Cybertruck bestur í hæfilegri fjarlægð?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Margt lítur nokkuð vel út í fjarska en eftir því sem maður kemur nær versnar allt. Þá koma hnökrar og misfellur í ljós. Þess vegna taka sumir af sér gleraugun t.d. á óskiljanlegum málverkasýningum. Hér er Tesla Cybertruck í nærmynd:

Fleira úr sömu átt: 

Sportbíllinn sem mótaði Cybertruck

Fólk pantar bara alla rafpallbílana!

Cybertruck: Segir pantanir yfir þrjár milljónir

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar