Sebastian Vettel hættir eftir tímabilið

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Sebastian Vettel hættir eftir tímabilið

Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti í morgun að hann muni hætta eftir keppnistímabilið. Vettel hefur keppt í Formúlu 1 í 15 ár og ekur fyrir Aston Martin. Meira um þennan magnaða ökumann síðar en hér er myndband sem Aston Martin birti áðan.

Þessu tengt:

Aston Martin: Höfuðlaus her?

Sviptingar á síðustu stundu

Aston Martin-liðið á fleygiferð

Aldrei skyldi vanmeta góðan fíflagang

Hló sig máttlausan í bíltúr með fjórföldum meistara

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar