Það að fara með Ísmanninn í eyðimörk getur verið varasamt. Fréttamaður Sky Sports notaði tækifærið um helgina og skrapp með Kimi Räikkönen, fyrrum ökumanni í Formúlu 1, í sandölduakstur á „buggy-bíl“. Útkoman var skrautleg!
Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive
Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...