Kimi karlinn Räikkönen berst við sandöldurnar

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Það að fara með Ísmanninn í eyðimörk getur verið varasamt. Fréttamaður Sky Sports notaði tækifærið um helgina og skrapp með Kimi Räikkönen, fyrrum ökumanni í Formúlu 1, í sandölduakstur á „buggy-bíl“. Útkoman var skrautleg!

Svipaðar greinar