Hló sig máttlausan í bíltúr með fjórföldum meistara

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Ef hláturinn lengir lífið þá er nóg eftir hjá bílablaðamanninum Matt Gallagher. Gallagher fjallar um Formúlu 1 hjá WTF1.com en hann var svo lánsamur að fá að „sitja í“ hjá fjórföldum heimsmeistara; sjálfum Sebastian Vettel. Blaðamaðurinn hló nánast allan tímann.

Vettel er nú líka þekktur fyrir að vera fyndinn og það er hann sannarlega. Gaman að þessu!

Vettel og annað akstursíþróttafólk bregður á leik: 

Hrekkjótt akstursíþróttafólk?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar