Miðvikudagur, 21. maí, 2025 @ 6:51
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýju bílnúmerin eyðilögðu þjóðaríþróttina

Malín Brand Höf: Malín Brand
18/05/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 3 mín.
274 15
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
„Þjóðaríþrótt okkar Íslendinga, forvitni um náungann“
Íslendingar vildu fylgjast með ferðum samlanda sinna

Sumarið 1990 hringdi bíleigandi nokkur á ritstjórn Dagblaðsins Vísis og lá honum eftirfarandi á hjarta: Var hann hreint ekki ánægður með nýju bílnúmerin því ekki var lengur hægt að sjá „hvaðan fólk er“ eins og sagði í blaðinu skömmu síðar.

Mynd úr Dagblaðinu þann 30. júlí 1990.

Nýju bílnúmerin ómöguleg – sést ekki hvaðan fólk er

„Mér finnst alveg ótækt að gömlu bílnúmerin skulu vera að hverfa af götunum. Það var alltaf svo gaman að geta fylgst með því frá hvaða landshluta fólk var. Á ferðalögum hafði fjölskyldan gaman af að fylgjast með bílnúmerunum.

Spumingar eins og hvað ætli þessi með U-númerinu sé að gera á Ströndum eða hvort þessi á K-bílnum þekki Stínu frænku á Króknum? stytta fólki stundir á löngum keyrslum.

Þjóðaríþrótt okkar Íslendinga, forvitni um náungann, fær útrás með þessum hætti og ég sé ekkert rangt við það. Við erum svo fá og allir eru skyldir öllum eða í öllu falli kunningjar frænda einhvers.

Á nýju númerunum eru komin einhver sveitarfélagsmerki sem gætu svo sem þjónað sama tilgangi og hinir gamalkunnu númerastafir. Því miður eru þessir miðar bara alltof litlir til að möguleiki sé að sjá hvað á þeim stendur.

Bifreiðaskoðun Íslands hlýtur að geta búið svo um hnútana að stærri og skýrari merkingar séu á boðstólum svo að við Íslendingar töpum ekki niður þessum sérstaka sið að fylgjast með ferðum náungans.“

Frásögnin birtist í Dagblaðinu Vísi þann 30. júlí 1990.

Aðrar greinar um íslensk bílnúmer:

Tveir með sama bílnúmerið

Skroppið á rúntinn ´64

Þegar braskað var með bílnúmer: Hátt verð fyrir lágt númer

??Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Hefði átt að færa bílinn

Næsta grein

Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.