Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 3:47
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Klessubílar og gókart á Melavellinum ‘84

Malín Brand Höf: Malín Brand
24/09/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 3 mín.
273 18
0
139
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Í ágústmánuði árið 1984 var opnað tívolí á Melavellinum í Reykjavík. Fjallað var um þann merkisviðburð í blöðunum og þar á meðal í Alþýðublaðinu sem sömuleiðis birti þær myndir er hér fylgja.

Fjölmenni var við opnun tívolísins og sagði eftirfarandi í umfjöllun Alþýðublaðsins:

„Í Tívolíinu eru kókartbílar, klessubílar og tvær gerðir af hringekjum. Ókeypis er inn á svæðið en í tækin kostar frá 30 kr. til 100 kr. Auk þess geta gestir hent boltum í flöskur og göt.“

Í stígvélum og með kandífloss! Ljósmyndir/Alþýðublaðið

Klessubílar á kaupleigu

„Flest tækjanna hafa verið keypt til landsins en klessubílarnir eru fengnir hingað á kaupleigusamningi. Hyggjast þeir sem standa fyrir Tívolíinu halda starfseminni áfram og vonast til að borgaryfirvöld úthluti þeim varanlegt svæði undir starfsemina. í haust er ætlunin að hafa opið eitthvað fram í október,“ sagði í Aþýðublaðinu um tívolíið.

Hraktir austur fyrir fjall

Fyrirtækið Kaupland sf. stóð fyrir uppsetningu tívolísins og annaðist rekstur þess. Gestir á Hótel Sögu, sem er í nágrenni Melavallarins, kvörtuðu yfir skarkalanum og sögðust ekki geta sofið fyrir látum frá tívolíinu.

Sigurður Kárason, einn eiganda fyrirtækisins greindi frá því, vorið 1985, að tívoíið yrði flutt alla leið austur fyrir fjall. Bæjaryfirvöld í Hveragerði buðu Kauplandi lóð undir tívolíið og þangað var það flutt eftir árangurslausa leit að lóð í höfuðborginni:

,,Við erum að flýja Reykjavík. Við vorum í allt fyrrasumar á höttunum eftir lóð undir starfsemina. Loks úthlutaði borgin okkur lóð við Framnesen við urðum að hætta framkvæmdum eftir þrjá daga vegna yfirvofandi lögbanns íbúa í nágrenninu,“ sagði Sigurður í viðtali við Dagblaðið Vísi í mars 1985 .

Óblíðar móttökur

?
Fyrst, eins og áður kom fram, var tívolíið á Melavellinum sem gekk ekki nema í stuttan tíma.
„Okkur var svo úthlutað lóð úti í Elliðavogi en eftir að jarðvegsrannsóknir höfðu verið gerðar kom í ljós að of kostnaðarsamt yrði að hefja þar framkvæmdir,“ sagði Sigurður sem var ekki sáttur við borgaryfirvöld eftir allt stappið.

„Ég verð að segja að borgaryfirvöld hafa veri mjög óblíðleg við okkur í þessu máli. Þau hafa verið stíf á öllum framkvæmdum innan þess svæðis sem þau hafa úthlutað okkur og vilja að svona tívolí sé reist á 60 dögum. Það er ekki hægt. Borgin styður við bakið á alls konar íþróttafélögum og það er skömm að því að hún skuli ekki styðja við svona starfsemi,” sagði Sigurður Kárason sem fór með klessubílana, og allt sem tívolíinu tengdist, í Hveragerði.

[Efsta myndin er af klessubílunum í Reykjavík. Ljósmynd/Dagblaðið Vísir]

Það var fleira áhugavert á Melavellinum. Manst þú kannski eftr þessu hérna:

„Hell Drivers“ á Melavellinum 1981

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Veturinn bankar senn upp á! Er bíllinn í standi?

Næsta grein

„Skrúfubíllinn“ er alveg einstakur

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
„Skrúfubíllinn“ er alveg einstakur

„Skrúfubíllinn“ er alveg einstakur

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.