Breskur gullmoli með Ronnie Corbett

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Ronnie Corbett, skoski leikarinn lágvaxni sem margir muna eftir úr Bond-myndinni Casino Royale sem og úr ýmsum breskum skemmtiþáttum, lék í mjög frægri Ford Escort auglýsingu árið 1969.

Þegar hér var birt Ford Mustang auglýsing um daginn – auglýsing frá árinu 1965 – kom sniðug ábending. Hún var sú að finna fyrrnefnda auglýsingu með Corbett og birta. Hér er hún!

Þessu tengt:

Svona var Mustang auglýstur árið 1965

Svipaðar greinar