Ford Mustang sló heldur betur í gegn þegar hann kom fyrst árið 1964 og hefur verið vinsæll frá upphafi. Svona var hann auglýstur árið 1965:
Pontiac Trans Am árgerð 1978
Árið 1978 var Pontiac Firebird Trans Am farinn að festast í sessi sem einn af allra táknrænustu amerísku sportbílum sögunnar....



